한국   대만   중국   일본 
Orgel - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Orgel

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Orgel er hljoðfæri sem hefur eitt eða fleiri lyklaborð og stundum fotstig (pedala) sem er hljomborð sem spilað er a með fotunum. Tonninn er framleiddur með loftstraumi, sem ymist fer um malm- eða trepipur, eins konar flautur, eða þa að loftstreymið myndar titring i malmfjoðrum, sem gefa toninn. Misjafnt er hvernig loftstraumurinn er myndaður, ymist er troðinn belgur, svipaður fisibelg, eða þa að rafknuin loftdæla heldur uppi þrystingi. Þegar notum lyklaborðsins er þryst niður, opnast loftras að viðeigandi pipu og tonn myndast a meðan þryst er a notuna.

Eitt og annað [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Orgelið er stundum kallað drottning hljoðfæranna . [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Orgeltonlist; grein ur Visi 1968
   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .