한국   대만   중국   일본 
Oddur V. Gislason - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Oddur V. Gislason

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Oddur Vigfus Gislason ( 8. april 1836 ? 10. januar 1911 ) var islenskur guðfræðingur , sjomaður og barattumaður . Hann barðist lengi vel fyrir þvi að islenskir sjomenn lærðu að synda , einnig að sjomenn tækju með ser barufleyg , sem var holbauja með lysi i og lak lysið i sjoinn og lygndi með þvi barurnar, og ymsum oðrum oryggisatriðum fyrir sjomenn. Oddur talaði fyrir þvi að sjomenn tækju upp að sigla a þilskipum i stað roðrarbata. Horft hefur verið til Odds sem frumkvoðuls sjoslysavarna a Islandi.

Oddur var prestur, fyrst að Lundi i Borgarfirði fra 1875, svo a Stað i Grindavik var þar fra 1878 til 1894 þegar hann fluttist til Kanada og tok við preststorfum i Nyja Islandi þangað til hann fluttist til Chicago og for að læra til læknis a gamalsaldri og utskrifaðist kominn a attræðisaldur.

Oddur stoði i mikilli utgafustarfsemi, gaf meðal annars ut fyrstu kennslubokina i ensku her a Islandi , gaf ut fjolmorg rit tileinkuð sjomonnum og arið 1892 gaf hann ut rit sem kallaðist Sæbjorg og fjallaði um ymis mal sem honum þotti geta farið betur a Islandi. Hann lest 10. januar 1911, 74 ara gamall og var jarðsunginn i Brookside Cemetery i Winnipeg , Manitoba.

Bjorgunarskip bjorgunarsveitarinnar Þorbjorns i Grindavik er nefnt eftir Oddi.

Arið 2008 setti atvinnuleikhusið GRAL upp einleikssyningu um Odd sem kallaðist 21 manns saknað i leikstjorn Bergs Þors Ingolfssonar . Verkið var svo aftur sett a svið a Act Alone hatiðinni a Isafirði sumarið 2009 .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]