한국   대만   중국   일본 
Norræna farsimakerfið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Norræna farsimakerfið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mobira Cityman 150 (til vinstri) var NMT-900-simi Nokia fra 1989, við hliðina a Nokia 1100 fra 2003

Norræna farsimakerfið ( skandinaviska : Nordisk MobilTelefoni eða Nordiska MobilTelefoni-gruppen , skammstafað NMT ) er fyrsta fullkomlega sjalfvirka farsimakerfið . Norrænu fjarskiptaumboðin honnuðu kerfið en það var opnað fyrir notkun þann 1. oktober 1981 . A þeim tima umferð a handvirku farsimakerfunum orðin mikil en þau voru ARP (150 Mhz ) i Finnlandi, MTD (450 Mhz) i Danmorku og Sviþjoð og OLT (160 Mhz) i Noregi.

Norræna farsimakerfið byggir a hliðrænni tækni (fyrstu kynsloðar eða 1G ) en til eru tvo afbrigði: NMT-450 og NMT-900 . Numerin takna tiðni merkjanna sem er notuð. NMT-900 var kynnt til sogunnar arið 1986 þvi það getur flutt fleiri rasir en NMT-450.

Staðlarnir a bak við Norræna farsimakerfið voru opnir og aðgengilegir, sem gerði morgum fyrirtækjum kleift að framleiða NMT-sima og þannig lækkaði kostnaður tækjanna. Velgengni NMT-kerfisins skipti Nokia (sem het þa Mobira) og Ericsson miklu mali. Fyrstu donsku fyrirtækin til að taka upp kerfið voru Storno (þa i eigu General Electric , siðar keypt af Motorola ) og AP (siðar keypt af Philips ). Elstu NMT-simarnir voru hannaðir til að festa i skott bifreiðar , með lyklaborð og skja frammi i bifreiðinni. ?Færanlegir“ simar voru lika i boði en voru mjog fyrirferðarmiklir og með slæma rafhloðuendingu . Siðari simar (fra til dæmis Benefon ) voru miklu smærri; þeir smæstu voru um 100 mm að stærð og vogu sirka 100 gromm .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi tækni grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .