한국   대만   중국   일본 
Norræn tungumal - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Norræn tungumal

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Norræn eða norðurgermonsk tungumal eru indoevropsk tungumal sem aðallega eru toluð a Norðurlondum . Þau tilheyra flokki germanskra tungumala .

Þessi mynd gefur hugmynd um utbreiðslu fornnorrænu i kringum upphaf 10. aldar . Rauði liturinn synir mallyskuna vesturnorrænu ; appelsinuguli liturinn synir mallyskuna austurnorrænu . Bleiki liturinn synir forngotlensku og græni liturinn synir aðrar germanskar mallyskur sem norrænir menn gatu skilið og gert sig skiljanlega við talendur þeirra.

Malsogulega eru norrænu malin yfirleitt flokkuð i tvo hopa:

Taka skal fram að ymsar svæðis- og stettarmallyskur i Noregi , þar með talið bokmalið og rikismalið hafa talist bæði til vestur- og austurnorrænna mala. I heruðunum Bohuslan og Jamtlandi , sem tilheyrt hafa Sviþjoð siðan a 17. old, finnast einnig mallyskur sem naskyldar eru norsku.

Einnig hafa norrænu malin flokkast i suður- norðurnorræn mal:

Þriðja skilgreiningin flokkar norrænu malin i meginlands- og eyjamal:

  • Norræn meginlandsmal sem eru danska, norska og sænska.
  • Norræn eyjamal sem eru islenska og færeyska, asamt utdauðu malunum norn og grænlandsnorrænu .

Frekari froðleikur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Oskar Bandle (ed.), The Nordic Languages: An International Handbook of the History of the North Germanic Languages , Berlin 2005, ISBN 3-11-017149-X .
  • Harald Hammarstrom, Robert Forkel and Martin Haspelmath (eds.), North Germanic , Jena 2017.
  • Johannes Gisli Jonsson and Thorhallur Eythorsson, Variation in subject case marking in Insular Scandinavian , Nordic Journal of Liguistics, 28 (2005), 223?245.
  • Iben Stampe Sletten, Norðurlandamalin með rotum og fotum , København, 2005.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]