한국   대만   중국   일본 
Norræn goðafræði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Norræn goðafræði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Norræn goðafræði er samnefni yfir goðafræði þeirra heiðnu truarbragða sem voru aður fyrr iðkuð a Norðurlondum ollum og ahrifasvæðum þeirra. Hun er þekktasta grein germanskrar goðafræði . Tru a hana lagðist viðast hvar af um það leyti sem kristni breiddist yfir Norðurlond. I dag er truin stunduð a Islandi og viða erlendis undir heitinu asatru . Asatruarfelagið er skrað trufelag a Islandi.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Norræn goðafræði hafði aldrei neitt hofuðrit og atrunaðurinn var liklega ekki mjog formfastur. Helstu heimildir um goðafræðina eru nokkur rit, flest rituð a Islandi eftir að kristni var logtekin. Það eru helst Eddukvæði , sem sagt er að Sæmundur froði hafi tekið saman, en eru þo liklega mun eldri að uppruna (og þar með fra timum þeim er truin var iðkuð) og rit eftir Snorra Sturluson til dæmis Snorra-Edda .

Goð [ breyta | breyta frumkoða ]

Goð skiptast i tvær fylkingar, æsi og vani . Ættfaðir asa er Oðinn , sonur Bors og Bestlu . Bor var sonur Bura, sem sleiktur var ur hrimi af kunni Auðhumlu , en Bestla var jotunn . Vanir voru færri en æsir, og koma minna við sogu i goðafræðinni, nema Njorður og born hans Freyja og Freyr sem voru mikið dyrkuð. Meðal helstu asa voru Þor , Baldur , Loki og Frigg . Svo virðist sem að vanir hafi aðallega verið frjosemisgoð og er talið að þeir gætu hafa verið leifar eldri truarbragða sem urðu undir við þjoðflutninga.

Norræn goðafræði hefur, auk goða, ymsa vætti og verur sem ekki teljast til goða en eru þo morg mjog kroftug og mikilvæg. Þeirra fremst eru jotnar , mestu ovinir goðanna, sem þo eru yngri i heiminum en jotnar. Þar að auki eru margar verur sem eru half-jotnakyns og half-asakyns, þeirra a meðal born Loka Fenrisulfur , Miðgarðsormur og Hel . Hlutverk goðanna voru margvisleg, þau eiga oll einhverja serstaka eiginleika og virka sem bæði fyrirmyndir og vættir sem folk getur beðið um hjalp til með þvi að blota .

Fleiri nofn ma nefna eins og Mimir , Bifrost , Heimdallur , Bragi , Iðunn , Tyr , Sigyn , Sif .

Heimsmynd [ breyta | breyta frumkoða ]

Mynd sem synir heimsmynd norrænna manna fyrr a timum, með Ask Yggdrasils i miðjunni.

Heimsmynd manna a 17. old um heimsyn norrænna manna var su að jorðin væri flot sbr. myndina er her fylgir. Litið er vitað um heimsyn norrænna manna en margt bendir til að norrænir menn hafi talið jorðina hnottotta. Jorðin var sogð skopuð af Oðni, Vilja og Ve ur likama jotunsins Ymis . Himinkringlan var skopuð ur hofuðkupu hans, sjorinn ur bloði hans, fjollin ur beinunum og þar fram eftir gotunum. I gegnum miðjan heiminn kom treð Askur Yggdrasils . Ein rot þess var i Niflheim um, sem voru eins konar undirheimar, þangað sem flestir foru þegar þeir dou. Þar var riki Heljar . Onnur rot tresins var þar fyrir ofan, a jorðinni, með Miðgarði , riki mannanna. Annars ber Eddukvæðum ekki saman við Snorra Sturluson um legu rotanna. Fra jorðinni la regnbogabru upp til himna, Bifrost . Þar var goðið Heimdallur tilbuinn að vara hin goðin við innras. Uppi a himnum var aðsetur asa, Asgarður og þriðja rot Yggdrasils.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]