한국   대만   중국   일본 
Norðursloðir - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Norðursloðir

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Rauða linan synir svæði með 10°C meðalhita i juli en algengt er að styðjast við það sem skilgreiningu a norðursloðum.

Norðursloðir (einnig kallaðar Norðurhof eða Norðurheimskautssvæðið ) er heimshlutinn i kringum Norðurheimskautið . Innan norðursloða eru hlutar af Russlandi , Alaska (sem tilheyrir Bandarikjunum ), Kanada , Grænland (sem tilheyrir Danmorku ), Island , norðurheruð Noregs , Sviþjoðar og Finnlands , en stærsti hluti svæðisins er hið isi lagða haf Norður-Ishafið . Ekki er til nein algild skilgreining a norðursloðum, en gjarnan er miðað við Norðurheimskautsbaug (66° 33’N), skogarmork i norðri ( trjalinu ), 10 °C meðalhita i juli eða skilin milli kalda Ishafssjavarins og hlyrri sjavarstrauma i Norður-Atlantshafi . Vistfræðilega er Island a morkum þess svæðis sem talið er til norðursloða. Þau riki sem eiga lond innan norðursloða vinna saman innan Norðurskautsraðsins .

Norðursloðir einkennast af miklu viðerni , koldu og þurru loftslagi, miklum arstiðaskiptum með skammdegi a veturna og bjortum nottum a sumrin, hafis i norðurhofum og sifrera i jorðu a storum svæðum.

Ibuar [ breyta | breyta frumkoða ]

Inuitafjolskylda a ljosmynd fra 1916

Norðursloðir einkennast af afar strjalli og dreifðri byggð. Ibuar norðursloða eru a bilinu 3 til 4 milljonir eftir þvi hvernig svæðið er skilgreint. Um 10% þeirra eru frumbyggjar sem skiptast i a.m.k. þrjatiu þjoðarbrot og eru flest þeirra i Russlandi. Við lok siðustu isaldar , eða fyrir 10 til 15 þusund arum, tok folk að setjast að a norðursloðum. Buseta a Grænlandi hofst fyrir um fjogur þusund arum. Byggðin hvarf þusund arum siðar vegna breyttra veðurskilyrða og onnur þusund ar liðu þar til Grænland byggðist að nyju. A Grænlandi var um fimm alda skeið a siðmiðoldum norrænt samfelag sem talið er hafa liðið undir lok a 15. old .

Inuitar bua i norðurheruðum Norður-Ameriku og a strondum Grænlands og skyldir þjoðflokkar, s.s. Aljutar og Yup'ik , i Alaska og Siberiu . Indjanaþjoðir eins og Atabaskar bua i Vestur-Kanada og i Alaska.

A Grænlandi eru 55.000 ibuar sem flestir eru Kalallitar (Inuitar). Landið varð donsk nylenda a atjandu old og fekk heimastjorn arið 1979 . I november 2008 kusu Grænlendingar aukna sjalfstjorn i þjoðaratkvæðagreiðslu með 75,54% atkvæða og nuverandi rikisstjorn stefnir að algjoru sjalfstæði arið 2021 . [1] Samar eru frumbyggjar norðurheraða Noregs, Sviþjoðar og Finnlands.

Samar i Noregi um 1900.

I norðurheruðum Russlands eru þjoðarbrotin Tjuktar , Komi , Kirjalar og Jakutar sem hvert um sig telur nokkur hundruð þusund manns. Þau hafa oll serstok sjalfstjornarsvæði. Einnig eru 26 minni þjoðarbrot dreifð um Siberiu og er aætlað að þessum þjoðarbrotum tilheyri u.þ.b. 186.000 manns. Meðal þeirra eru Kantar sem bua meðfram Ob-fljotinu i vesturhluta Siberiu og Evenar sem halda hreindyr og bua i Austur-Siberiu nalægt Kyrrahafi.

Hefðbundið viðurværi ibua norðursloða eru veiðar og kvikfjarrækt (t.d. fiskveiðar , selveiði , hvalveiðar , sauðfjarrækt og hreindyrarækt ). Vegna kulda eru fa svæði a norðursloðum sem henta til akuryrkju en aftur a moti er a vissum arstimum mikil veiði, bæði a landi, i votnum og i hafi. Vegna þessa var hlutfall dyraafurða hærra i fæðu ibua norðursloða en folks i oðrum heimshlutum og þess ser enn merki i fæðuvali.

Nattura [ breyta | breyta frumkoða ]

Rjupa i vetrarbuningi

Lifriki norðursloða spannar morg lifbelti og busvæði ; barrskogar eru i suðri, freðmyrar og fjalllendi um miðbik svæðisins og isjaðar i norðri. Tiltolulega faar dyrategundir lifa a norðursloðum en oft eru tegundirnar margbreytilegar. Eitt einkenni norðursloða er griðarleg stofnstærð sumra tegunda svo sem fiska (t.d. loðnu og sildar ), sjofugla ( haftyrðils og lunda ) og spendyra eins og læmingja og hreindyra . Frumframleiðsla a norðursloðum er mikil þo að vaxtartiminn se stuttur. Miklar sveiflur eru i fæðu dyra eftir arstima og stofnstærð sumra dyrategunda sveiflast mikið milli ara. Þannig er stofnstærð rjupu afar breytileg og stofnstærð dyra sem eta rjupu, s.s. falka , sveiflast i takt við það. Einnig sveiflast stofnstærð snæuglu eftir þvi hve mikið er af læmingjum sem eru aðalfæða hennar. Hreindyr, hvitabirnir , sauðnaut , selir , heimskautarefir og snæuglur eru einkennisdyr norðursloða.

Um 360 fuglategundir halda til a norðursloðum þar af 75 a Islandi. 40 fuglategundir eru staðfuglar , 35 tegundir færa sig milli svæða a norðursloðum, en langstærsti hlutinn, eða 280 tegundir, eru farfuglar sem aðeins dvelja þar að sumri til.

Natturuauðlindir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fiskiþorpið Reine i Lofoten i Norður-Noregi, norðan við heimskautsbaug.

Sums staðar a norðursloðum eru miklar natturuauðlindir ; oliu- og gaslindir eru a norðurstrond Alaska, i Nunavut i Kanada og a vatnasviði Petsjorafljotsins i Russlandi vestan Uralfjalla . Miklar nikkel- og koparnamur eru a Kola- og Taimirskaga i Russlandi, demantanamur i Jakutiu i Russlandi og vesturheruðum Kanada og kolanamur a Svalbarða .

A norðursloðum eru einhver mestu fiskimið heims. Mikið af ferskvatnsbirgðum heimsins er a norðursloðum. Storar ar falla til sjavar a norðursloðum og i þeim eru stundaðar fiskveiðar . Fallorka þeirra er auk þess nytt til raforkuframleiðslu . Einnig eru arnar nyttar til að fleyta til sjavar trjam ur nyrstu hlutum barrskogabeltisins . Stundum rekur trjaboli yfir Ishafið og enda þeir sem rekaviður a oðrum nalægum svæðum, t.d. a Islandi.

Loftslagsbreytingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Vetraris a Beauforthafi .

A norðursloðum sjast loftslagsbreytingar a jorðinni skyrar og hraðar en viðast annars staðar og gefa rannsoknir a norðursloðum visbendingu um hvers megi vænta annars staðar a jorðinni. Rannsoknir a borkjornum ur Grænlandsjokli hafa synt tengsl milli hlynandi veðurfars og hækkandi koltvisyrings . Spað er hlynun i heiminum a næstu aratugum og gæti hlynun a norðursloðum orðið meiri, sem lysti ser m.a. i meiri rigningu og hækkun sjavarmals . Rannsoknir virðast benda til að hraði loftslagsbreytinga se mestur a heimskautasvæðum jarðarinnar. Þvi er spað að barrskogabeltið stækki til norðurs og freðmyrar minnki um allt að helming a einni old en mogulegt verði að stunda skogrækt og kornrækt viðar en nu er.

Siglingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Isbrjotur ryður leið gegnum isi lagt haf.

Siglingar um Norður-Ishafið eru griðarlega erfiðar sokum rekiss og vegna aukinnar utbreiðslu heimskautsissins a veturna. Þetta gerir að verkum að ekki er oruggt að sigla um hafið nema a vissum arstimum a serutbunum skipum og i fylgd isbrjota . Aður foru Inuitar um a kajokum , norrænir menn a knorrum og Pomorar a tvimastra skipum með raseglum ( kotsj ) en siglingar þeirra voru bundnar við styttri leiðir sem hægt var að komast yfir a einu sumri. Fyrsta hrina konnunar Norður-Ishafsins, fra 16. old til 19. aldar , var drifin afram af ahuga a að finna nothæfa leið fra Evropu og austurstrond Ameriku norður fyrir Norður-Ameriku annars vegar ( Norðvesturleiðin ) og Russland hins vegar ( Norðausturleiðin ).

Eftir margar misheppnaðar tilraunir til að finna Norðvesturleiðina varð Roald Amundsen fyrstur til að na að sigla hana i einni atrennu arið 1906 . Frekari tilraunir hafa siðan leitt i ljos að fyrir voruflutninga er þessi leið ekki ahættunnar virði. Vestari hluti Norðausturleiðarinnar var mikið notaður af Evropubuum (Russum, Donum, Svium og Hollendingum) fra þvi a miðoldum og Pomorar við Hvitahaf naðu allt austur til osa Jenisejfljots . Fyrstur til að komast austur fyrir Tjuktaskaga var Semjen Desnjev a 17. old en ekki tokst að sigla alla leiðina i einni ferð fyrr en 1878 þegar finnsk-sænski landkonnuðurinn Adolf Erik Nordenskiold sigldi austur eftir henni allri. Hann þurfti þo að biða fastur i isnum yfir veturinn. Vandamalið við Norðausturleiðina er hvað hun er long og að við hana eru einungis sjo hafnir sem eru lausar við is allt arið um kring. Það gæti þo att eftir að breytast.

Samfara hnattrænni hlynun og þar með braðnun heimskautaissins opnast moguleikar a siglingaleið allt arið um Norður-Ishaf. Sjoleiðin milli austurstrandar Norður-Ameriku og Asiu (Kina) er þrettan þusund sjomilur að lengd ef siglt er um Miðjarðarhaf og Suesskurð en yrði niu þusund sjomilur ef farin væri sjoleið um Island og gegnum Norður-Ishafið. Við opnun Norðausturleiðarinnar milli Asiu og Evropu gæti Island orðið umskipunarland a vesturenda siglingarleiðarinnar þar sem Island liggur landfræðilega vel við sem miðstoð dreifingar til Evropu og Ameriku. Siglingar milli rikja innan norðursloða svo sem milli Vestfjarða og Grænlands yrðu einnig greiðari.

Mengun [ breyta | breyta frumkoða ]

Tiltolulega litil mengun er a svæðinu og mesta mengunin a uppruna sinn utan svæðisins. Eiturefni sem safnast saman i fitu sjavarspendyra hafa fundist i folki fra norðursloðum. Helsta ahyggjuefni nuna er mengun af voldum kvikasilfurs , blys og kadmiums . Kvikasilfur safnast i fitu dyra og borið hefur a uppsofnun kvikasilfurs hja folki a norðursloðum sem lifir a fituriku sjavarfangi. Geislavirkni a norðursloðum stafar af þvi að þar voru gerðar tilraunir með kjarnorkusprengjur .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Sjalfstæði fra Donum fyrir 2021“ . 26. november 2008.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]