한국   대만   중국   일본 
Norður-Nikosia - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Norður-Nikosia

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Norður-Nikosia.

Norður-Nikosia er hofuðborg og stærsta borg tyrkneska lyðveldisins a Norður-Kypur . Borgin er norðurhluti borgarinnar Nikosiu a Kypur sem var skipt milli tyrknesku- og griskumælandi samfelaga i kjolfar þjoðernisataka arið 1963. Eftir tilraunir grisku herforingjastjornarinnar til að sameina eyjuna Grikklandi 1974 reðist Tyrklandsher inn i eyjuna og alþjoðasamfelagið litur svo a að norðurhlutinn se hernuminn. Ibuar Norður-Nikosiu eru rumlega 60 þusund en rum 80 þusund bua a storborgarsvæðinu.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .