Nightwish

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Floor Jansen (2013).

Nightwish er finnsk sinfonisk power metalhljomsveit sem var stofnuð arið 1996. Songkonur hljomsveitarinnar hafa sungið i operustil. Nightwish tok þatt i finnsku forkeppninni i Eurovision arið 2000 og endaði i oðru sæti.

Arið 2005 akvað hljomsveitin að halda afram an songkonunnar Torju Turunen og tjaðu sig i opnu bref eftir tonleika og settu tilkynningu a heimasiðu sina. Nightwish hefur verið með tvær songkonur siðan: Hina sænsku Anette Olzon og nu fer hollenska songkonan Floor Jansen fyrir sveitinni.

Til stoð að sveitin kæmi til Islands arið 2008 en hætt var við það vegna tonleikahaldarans. [1]

Meðlimir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Tuomas Holopainen - hljomborð
  • Marco Hietala - bassi, songur
  • Empuu Vuorinen - gitar
  • Jukka Nevalainen - trommur
  • Troy Donockley ? flautur og gitar
  • Floor Jansen - songur

Fyrrum meðlimir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Tarja Turunen
  • Sami Vanska
  • Anette Olzon

Breiðskifur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Angels Fall First (1997)
  • Oceanborn (1998)
  • Wishmaster (2000)
  • Century Child (2002)
  • Once (2004)
  • Dark Passion Play (2007)
  • Imaginaerum (2011)
  • Endless Forms Most Beautiful (2015)
  • Human. :II: Nature. (2020)

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Nighwish- Iceland live date cancelled Bravewords. Skoðað 23. juli 2016.