Nicki Minaj

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nicki Minaj
Fædd
Onika Tanya Maraj

8. desember 1982 ( 1982-12-08 ) (41 ars)
Storf
  • Rappari
  • songvari
  • lagahofundur
  • leikari
Ar virk 2004?i dag
Maki Kenneth Petty ( g . 2019)
Born 1
Tonlistarferill
Uppruni New York , New York , BNA
Stefnur
Hljoðfæri Rodd
Utgefandi
Vefsiða nickiminajofficial .com

Onika Tanya Maraj-Petty (f. 8. desember 1982), betur þekkt sem Nicki Minaj , er trinidad­iskur rappari, songvari og lagahofundur. Hun fæddist i Port of Spain en olst upp i Bronx hluta New York borgar . Minaj hlaut fyrst eftirtekt eftir að hafa gefið ut þrjar blandspolur a arunum 2007 til 2009. Fyrsta breiðskifan hennar, Pink Friday , var gefin ut arið 2010 og komst efst a Billboard 200 hljomplotulistann. Fimmta smaskifa plotunnar, ?Super Bass“, naði þriðja sæti a Billboard Hot 100 og varð það hæsta sæti lags eftir kvennkyns rappara a listanum siðan 2002. Lagið fekk demants viðurkenningu fra Recording Industry Association of America .

Utgefið efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Breiðskifur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Pink Friday (2010)
  • Pink Friday: Roman Reloaded (2012)
  • The Pinkprint (2014)
  • Queen (2018)
  • Pink Friday 2 (2023)

Blandspolur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Playtime Is Over (2007)
  • Sucka Free (2008)
  • Beam Me Up Scotty (2009) (Endurgerð 2021)

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip sem tengist tonlist er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .