한국   대만   중국   일본 
New England Revolution - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

New England Revolution

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
New England Revolution
Fullt nafn New England Revolution
Stofnað 15. juni 1994
Leikvollur Gillette Stadium , Foxborough , Massachusetts
Stærð 20.000
Stjornarformaður Brian Bilello
Knattspyrnustjori Caleb Porter
Deild Major League Soccer
2020 8. sæti (Austurdeild)
Heimabuningur
Utibuningur

New England Revolution er knattspyrnulið fra Boston-svæðinu i Bandarikjunum og er i Major League Soccer-deildinni . Liðið er eitt af stofnliðum deildarinnar fra 1994. Það hefur komist i urslit deildarinnar 2002, 2005, 2006, 2007 og 2014 en aldrei unnið. Islendingurinn Arnor Ingvi Traustason lek með liðinu 2021-2022.