한국   대만   중국   일본 
Neðanjarðarlestakerfi Lundunaborgar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Neðanjarðarlestakerfi Lundunaborgar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Myndmerki lestakerfisins.
Lest við stoðvarstettina i Lancaster Gate .
Kort af leiðum.

Neðanjarðarlestakerfi Lundunaborgar ( enska : London Underground ) er neðanjarðarlestakerfi a Stor-Lundunasvæðinu a Bretlandi , það var hið fyrsta sinnar tegundar og er þess vegna elsta neðanjarðarlestakerfi i heimi. [1] Rekstur þess hofst 10. januar 1863 með Metropolitan-jarnbrautinni (sem nuna er Hammersmith og City-leiðin ). Það var lika fyrsta neðanjarðarlestakerfi sem notaðist við rafmagnsknunar lestir. Þratt fyrir nafnið er 55% neðanjarðarlestakerfisins ofanjarðar. Bretar kalla kerfið gjarnan the Underground eða the Tube , sem utleggst sem rorið a islensku.

Eldri brautirnar sem mynda nuverandi kerfið voru byggðar upp af ymsum fyrirtækjum. Þær voru sameinaðar i eitt kerfi arið 1933 undir stjorn London Passenger Transport Board (LPTB), sem er einnig þekkt sem London Transport . Neðanjarðarlestarkerfið sameinaðist arið 1985 við myndun fyrirtækisins London Underground Limited (LUL). Siðan 2003 hefur fyrirtæki þetta verið fullkomlega i eigu Transport for London (TfL), hlutafelag sem ser um samgongukerfið i Mið-London . Fyrirtækinu er stjornað af nefnd sem borgarstjori Lundunaborgar kys. [2]

I kerfinu eru 270 brautarstoðvar og samtals eru brautirnar um það bil 400 km langar. Kerfið er það lengsta i heimi. [3] Auk þess er það neðanjarðarlestakerfið með flestu stoðvar i heimi. Arið 2017- 2018 notuðu yfir 1,3 milljarður manna kerfið og er það 11. fjolsottasta neðanjarðarlestarkerfið i heimi.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Uppbyggingar Metropolitan-jarnbrautarinnar

Byggingar jarnbrauta hofust a Bretlandi a 19. old . Fyrir 1854 hofðu sex storar lestarstoðvar verið byggðar i Lundunum: London Bridge , Euston , Paddington , King's Cross , Bishopsgate og Waterloo . A þeim tima var Fenchurch Street eina lestarstoðin i Lundunaborg . Umferðarongþveiti voru algeng i miðborginni og nærliggjandi umhverfum, að sumu leyti af þvi að farþegar urðu að keyra a milli lestarstoðvanna til þess að ljuka ferðum sinum. Stungið hafði verið upp a að byggja neðanjarðarlestakerfi i Lundunum a fjorða aratug 19. aldar en hugmyndin var ekki studd fyrr en a sjotta aratug somu aldar.

Fyrstu neðanjarðarjarnbrautir [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1855 var log um uppbyggingar neðanjarðarjarnbrautar a milli Paddington og Farringdon Street i gegnum King's Cross . Jarnbraut þessi het Metropolitan-jarnbrautin . Lestafyrirtækið Great Western Railway (GWR) fjarfesti i verkefninu þegar samþykkt var að byggja tengingu a milli neðanjarðarjarnbrautarinnar og Paddington-lestarstoðvar . Auk þess samþykkti GWR að hanna serstakar lestir fyrir notkun i kerfinu.

Vegna fjarskorts drogust uppbyggingar a langinn i nokkur ar en Metropolitan-jarnbrautin opnaði 10. januar 1863 . Innan tveggja manuða voru um það bil 26.000 farþega að nota kerfið a hverjum degi. Hammersith og City-jarnbrautin opnaði 13. juni 1864 a milli Hammersmith og Paddington. GWR rak þjonustur a milli Hammersmith og Farringdon Street. Fyrir april 1865 hafði Metropolitan-fyrirtækið yfirtekið þjonustur. Þann 23. desember 1865 var nyja leiðin Moorgate Street opnuð. Siðar sama aratuginn voru nyjar leiðir til Swiss Cottage , South Kensington og Kensington opnaðar.

Metropolitan District Railway hof að reka þjonustur a milli South Kensington og Westminster með vognum og lestum Metropolitan-jarnbrautarinnar. Fyrirtækið var þekkt sem ?the District“ og var stofnað arið 1864 . Fyrirtækið lauk uppbyggingum jarnbratuar sem het Inner Circle ( innri hringurinn ) i samstarfi við Metropolitan-fyrirtækið. Aætlað var að byggja innri og ytri hringjarnbrautir i Lundunum og þetta var hluti þessarar aætlunar. Það var mikil samkeppni milli fyrirtækjanna District og Metropolitan. Þannig drogust uppbyggingar Inner Circle a langinn meðan a fyrirtækin kepptu að byggja nyjar leiðar uti a umhverfunum.

Þessar leiðir voru allar byggðar með aðferð sem kallast ?grafa og þekja“ (e. cut-and-cover ). Vegna þess var það mikil truflun a yfirborðinu og nokkrar byggingar voru rifnar niður. I fyrstu voru lestarnir gufuknunar og þannig voru nokkrir loftræsishafar byggðir a gotunum.

Fyrstu neðanjarðar leiðirnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Lest i ?rorinu“.

?Grafa-og-þekja“ aðferðin var talin vera of mikið niðurrifsverk og þa voru næstu leiðir byggðar miklu dypra i jorðinni. Þessi aðferð var odyrari og það var ekki eins mikil truflun a yfirborðinu. City & South London Railway (C&SLR, nuna hluti Northern-leiðarinnar) var opnuð arið  1890 a milli Stockwell og King William Street (þessari stoð hefur siðan verið lokað). Hun var fyrsta neðanjarðar rafknuna jarnbrautin i heimi. Aður en 1990 hafði jarnbrautin verið lengd i baðar attir, suður til Clapham Common og norður til Moorgate Street. Waterloo and City Railway (W&CR) var onnur þess konar jarnbraut og var opnuð 1898 . Hun var byggð og rekin af London and South Western Railway .

Þann 30. juli 1900 opnaði Central London Railway (nuna þekkt sem Central-leiðin) a milli Bank og Shepherd's Bush . Henni var gefið gælunafnið ?Twopenny Tube“ ( tveggja pennia rorið ) vegna fargjaldsins og logunar ganganna. Siðar var orðið ?tube“ notað um allt kerfið. Bank-stoðin var skiptistoð a milli C&SLR og W&CR. Fyrir agust 1898 var uppbygging Baker Street & Waterloo Railway hafin en var hætt þegar fjarmagn þraut.

Sameining [ breyta | breyta frumkoða ]

A 20. old var það orðið vandamal fyrir farþega að sex aðskilin fyrirtæki voru að reka jarnbrautirnar. Það var oft nauðsynlegt að ganga a milli stoðva til þess að skipta leið. Reksturskostnaðurinn var lika har og morg fyrirtæki baðu um fjarfestingu til þess að lengja leiðarnir sinar ut a umhverfin og keypa rafmagnaðar lestir i stað fyrir gufuknunar. Helsti viðskiptamaður þessara fyrirtækja var Bandarikjamaðurinn Charles Yerkes sem fekk samning að byggja Charing Cross, Euston and Hampstead Railway (CCE&HR, i dag hluti Northern-leiðar) 1. oktober 1900 . Fyrir mars 1901 hafði hann yfirtekið stjorn yfir District-fyrirtækinu sem gerði honum kleift að stofna Metropolitan District Electric Traction Company (MDET) 15. juli sama ar. Með þessu fyrirtæki keypti hann Great Northern and Strand Railway og Brompton and Piccadilly Circus Railway september 1901, sem rikisstjornin hafði ennþa samþykkt að byggja. Hann keypti Baker Street & Waterloo Railway-verkefnið sem var a þrotum mars 1902 . GN&SR og B&PCR jarnbrautirnar mynda nuverandi Piccadilly-leiðina . Þann 9. april sama ar var MDET breytt i Underground Electric Railways Company of London (UERL). UERL atti þrju sporvagnafyrirtæki og keypti London General Omnibus Company ( Almannastrætisvagnafyrirtæki Lundunaborgar ). Þetta fyrirtæki var kallað ?the Combine“ og var aðalfyrirtækið sem byggði jarnbrautir i Lundunum fram til fjorða aratugsins.

Með fjarfestingu fra Yerkes opnaði District-fyrirtækið nyja leið til South Harrow arið 1903 og lauk tengingunni við Uxbridge-stoðina sem var i eigu Metropolitan-fyrirtækisins arið  1904 . Samt sem aður voru þjonustur ekki reknar a nyju leiðinni þar til 1910 vegna agreinings milli fyrirtækjanna. I dag eru þjonustur til Uxbridge a Piccadilly-leiðinni heldur en District-leiðinni. Fyrir lok 1905 voru allar leiðir i eigu District-fyrirtækisins og Inner Circle-leiðin rafmagnaðar.

Kort yfir kerfinu arið 1908.

Baker Street & Waterloo Railway var opnuð  1906 og stutt a eftir var nafninu breytt i Bakerloo . Fyrir 1907 hafði leiðin verið lengd i baðir attir norður til Edgware Road og suður til Elephant & Castle . Nyja Great Northern, Piccadilly and Brompton Railway sem var utkoma tveggja verkefnanna sem MDET keypti arið september 1901 var lika opnuð siðar sama ar. Jarðgongin voru 61 m undir jarðaryfirborðinu og leiðin for fra Finsbury Park til Hammersmith. Sama ar var CCE&HR var lika opnuð fra Charing Cross til Camden Town með tveimur leiðum fyrir norðan: ein til Golders Green og ein til Highgate (nu heitir Archway ).

I byrjun 1908 var samþykkt milli jarnbrautafyrirtækjanna að þau skyldu auglysa þjonustur sinar með nafninu ?the Underground“ til þess að laða að fleiri farþegum. Nyjar auglysingar voru gefnar ut og okeypis bæklingur með leiðakort allra fyrirtækjanna var prentaður. A kortinu voru Bakerloo Railway, Central London Railway, City & South London Railway, District Railway, Great Northern & City Railway, Hampstead Railway (stytting a CCE&HR), Metropolitan Railway og Piccadilly Railway. Aðrar leiðir voru a kortinu en voru ekki eins sjaanlegar og hinar. Vegna þess var nafnið ?Underground“ notað a lestarstoðum i fyrsta sinn og rafknunir miðasjalfssalar voru settir upp. Þessu fylgdi kynning taknsins sem heitir ?the roundel“ a ensku , það er að segja velþekkta merkið sem er enn i notkun i dag. Myndhonnuðurinn Edward Johnston hannaði þetta takn auk leturgerðar sem heitir Johnston Underground sem er ennþa notuð i ollum prentuðum efnum og a ollum skiltjum i kerfinu i dag. Tilraunir með nyju korti voru gerðar januar 1933 , það var utlinukort hannað af Harry Beck og gefið ut i bæklingum. Kortið varð strax vinsælt og er talið klassiskt verk i grafiskri honnun . Uppfærð utgafa kortsins er ennþa i notkun i dag.

London Transport [ breyta | breyta frumkoða ]

Kerfið var notað sem skjol a seinni heimsstyrjoldinnni .

Arið 1933 sameinuðust ?the Combine“, Metropolitan-fyrirtækið og oll strætisvagna- og sporvagnafyrirtæki i Lundunum i eitt fyrirtæki sem fekk nafnið London Passenger Transport Board (LPTB). Fyrirtækið var sjalfstandandi oniðurgreitt almannafyrirtæki sem stofnað var 1. juli 1933 . Strax a eftir varð fyrirtækið þekkt undir nafni London Transport (LT).

Stutt eftir það var stofnað byrjaði fyrirtækið a að sameina allar niðurjarðarjarnbrautir i Lundunum i eitt kerfi. Allar aðskilnu jarnbrautirnar voru kallaðar ?leiðir“ (e. lines ) i kerfinu. A fyrstu utgafu kortsins fra LT voru eftirfarandi leiðarnir: District-leið , Bakerloo-leið , Piccadilly-leið , Edgware, Highgate og Moorgate-leið , Metropolitan-leið , East London-leið og Central-leið . Arið 1937 voru styttri nofn a tveimur leiðum tekin i notkun: Circle-leið og Northern-leið . I fyrstu var Waterloo og City-leiðin ekki a kortinu þvi hun var ekki i eigu LT en arið 1937 var henni bætt við.

LT tilkynnti verkefni um að lengja kerfið sem het New Works Programme og fylgdi tilkynningu um endurbætur a Metropolitan-leiðinni. Lagt var fram að leiðirnar væru lengdar og rafmagnaðar og að fyrirtækið keypti leiðir fra oðrum jarnbrautafyrirtækjum. A fjorða og fimmta aratugum voru nokkrar leiðir keyptar og þeim var breytt i grunnar leiðir neðanjarðarlestakerfisins. Elsti hluti kerfisins sem ennþa er i notkun er hluti Central-leiðarinnar sem fer a milli Leyton og Loughton . Þessi jarnbraut var opnuð aðeins nokkrum arum fyrir neðanjarðarkerfið sjalft.

Við byrjun seinni heimsstyrjaldarinnar drogust oll endurbotaverkefni a langinn. Fra miðjum fimmta aratugnum voru margar stoðvar kerfisins notaðar, auk ganga, sem skjol fra Leifturstriðinu . Um það bil 177.500 manns leituðu skjols i neðanjarðarlestakerfinu og um 200.000 born notuðu það til að komast upp i sveitina. I fyrstu var folki ekki leyft að leita skjols i kerfinu en siðar buðu stjornvoldin 22.000 rumplass, kamra og veitingaaðstoður. Eftir smastund urðu serstakar stoðvar með bokasofnum og kennslustofum notaðar sem kvoldskolar . Seinna i heimsstyrjoldinni voru serstok skjol byggð undir atta neðanjarðarlestarstoðvum, hvert skjol gæti hysað um 8.000 manns. Sumum stoðvum var breytt i rikistjornarskrifstofur en flestar þessara stoðva eru ekki lengur i notkun.

Grunngerð [ breyta | breyta frumkoða ]

Lestarstoðvar og leiðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Ekið er a ellefu leiðum, sem hver um sig er auðkennd með eigin lit . Þessar leiðir eru Bakerloo-leið , Central-leið , Circle-leið , District-leið , Hammersmith og City-leið , Jubilee-leið , Metropolitan-leið , Northern-leið , Piccadilly-leið , Victoria-leið og Waterloo og City-leið .

Tolfta leið kerfisins, East London-leiðin , var lokuð arið 2007 vegna endurbyggingar. Hun var opnuð aftur arið 2010 sem hluti kerfisins London Overground , sem er hluti netsins National Rail , og varð tengd við North London-leiðina .

Meginleiðir neðanjarðarlestakerfisins
Leið Litur Opnuð arið Fyrsti hluti
opnaði
Nefnd Dypi Lengd
(km)
Fjoldi stoppi- stoðva Fjoldi ferða a ari
Bakerloo-leið Brunn 1906 1906 1906 Djupt 23,2 25 95.947
Central-leið Rauður 1900 1856 1900 Djupt 74 49 183.582
Circle-leið Gulur 1884 1863 1949 Grunnt 22,5 27 68.485
District-leið Grænn 1868 1858 1868-1905 Grunnt 64 60 172.879
Hammersmith og City-leið Bleikur 1863 1858 1988 Grunnt 26,5 28 45.845
Jubilee-leið Grar 1979 1879 1979 Djupt 36,2 27 127.584
Metropolitan-leið Fjolublar 1863 1863 1863 Grunnt 66,7 34 53.697
Northern-leið Svartur 1890 1867 1937 Djupt 58 50 206.734
Piccadilly-leið Dokkblar 1906 1869 1906 Djupt 71 52 176.177
Victoria-leið Ljosblar 1968 1968 1968 Djupt 21 16 161.319
Waterloo og City-leið Grænblar 1898 1898 1898 Djupt 2,5 2 9.616

Kerfið þjonar 268 stoðvum með lestum, það eru sex aðrar stoðvar sem voru a East London-leiðinni og þeim er nuna þjonað af timabundnum strætisvognum. Það eru fjortan lestarstoðvar utan við Stor-Lundunasvæðið og fimm þeirra eru utan við M25-hraðbrautina . Það eru sex borgarhlutar ( Bexley , Bromley , Croydon , Kingston , Lewisham og Sutton ) ur 32 sem eru ekki þjonað af neðanjarðarlestakerfinu, og borgarhlutinn Hackney er með bara lestarstoðvarnar Old Street og Manor House .


Vagnakostur [ breyta | breyta frumkoða ]

Til vinstri: lest notuð a grunnum leiðum, til hægri: lest notuð a djupum leiðum.

A kerfinu er notað vagnakost sem byggður var a milli 1960 og i dag. Vagnakosturinn i notkun a grunnu leiðunum er taknaður með bokstaf (til dæmis A-vagnakostur , notaður a Metropolitan-leiðinni ) þar sem sa sem er i notkun a djupu leiðunum er nefndur eftir framleiðlsuari (til dæmis vagnakostur 1996 , notaður a Jubilee-leiðinni ). Aðeins ein tegund vagnakosts er i notkun a hverri leið, nema a District-leiðinni þar sem er notað baða C og D-vagnakosti .

Neðanjarðarlestarkerfi Lundunaborgar er meðal þeirra farra neðanjarðarlestarkerfa sem eru með fjorum teinum .

Ferð [ breyta | breyta frumkoða ]

Miðar [ breyta | breyta frumkoða ]

Sja einnig: Oyster-kort
Oyster-kort

A kerfinu er hægt að nota Travelcard-miða sem seldir eru af Transport for London. Stor-Lundunasvæðið skiptist i sex svæði (e. zones ): svæði 1 er i Mið-London og svæði 6 er yst. Það eru nokkrar stoðvar utan Stor-Lundunasvæðisins a Metropolitan-leiðinni sem liggja a svæðum 7?9. A morgum stoðvum eru mannaðar miðasolur, þar sem opið er a akveðnum timum, og miðasjalfsalar sem ma nota hvenær sem er. Sumir miðasjalfsalar taka peningum, peningaseðlum og kreditkortum; sumir aðeins peningum og aðrir aðeins kortum.

Arið 2003 tilkynnti Transport for London Oyster-kort , snertifrjalst rafkort með innbyggðum RFID-kubbi . Farþegar geta keypt kortið og fyllt a það i stað fyrir pappirsmiða. Hægt er lika að hlaða Travelcard-miða a slikt kort. Eins og pappirsmiðar gilda Oyster-kort a neðanjarðarlestarkerfið, strætisvagna, sporvagna, Docklands Light Railway og aðrar jarnbrautaþjonustur i borginni. Fargjold með Oyster-kortum eru odyrari en pappirsmiðar. Transport for London hvetur ollum farþegum að nota Oyster-kort i stað fyrir Travelcard-miða með storum munum a fargjoldum.

Fargjold eru odyrari fotluðum og ellilifeyrisþegum sem bua i London. Siðan 2006 hefur þetta aform verið kallað ?Freedom Pass“ og byður upp a okeypis ferðum a leiðum Transport for London hvenær sem er. Þeim sem ma nota urræðið er gefið kort sem er i raun Oyster-kort en merkið stendur ekki a þvi.

Siðan 2014 hefur verið hægt að nota snertilaus kredit- og debitkort til greiðslu i lestunum.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Wolmar 2004, p. 18.
  2. ?How do I find out about transport in London?“ . Greater London Authority. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2011 . Sott 5. juni 2008 .
  3. Average daily ridership taken as a daily average of yearly ridership (1073 million) divided by 364 (an average year minus Christmas Day). Yearly figure according to " ?Key facts“ . Transport for London. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. desember 2011 . Sott 9. februar 2009 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Lunduna grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .