한국   대만   중국   일본 
Næturvaktin - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Næturvaktin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Næturvaktin
Tegund Gamanþattur
Handrit Johann Ævar Grimsson
Jon Gnarr
Jorundur Ragnarsson
Petur Johann Sigfusson
Ragnar Bragason
Leikarar Jon Gnarr
Jorundur Ragnarsson
Petur Johann Sigfusson
Sara Margret Nordahl Michaelsdottir
Upphafsstef Kyrrlatt kvold
Lokastef Jon ponkari
Upprunaland Island
Frummal Islenska
Fjoldi þattaraða 1
Fjoldi þatta 12
Framleiðsla
Klipping Sverrir Kristjansson
Lengd þattar 25 min
Framleiðsla Saga Film
Utsending
Upprunaleg sjonvarpsstoð Stoð 2
Myndframsetning SDTV 16 : 9
Synt 16. september 2007 ? 9. desember 2007
Timatal
Framhald Dagvaktin

Næturvaktin er sjonvarpsþattur sem hof gongu sina 2007 . Þatturinn var syndur a Stoð 2 a sunnudogum. Fyrsti þatturinn var frumsyndur 16. september og sa siðasti 9. desember . Sogusviðið er litil bensinstoð a Laugaveginum a næturnar. A bensinstoðinni ræður rikjum hinn fertugi vaktstjori Georg Bjarnfreðarson ( Jon Gnarr ). Georg er bitur maður sem hefur fimm haskolagraður og akveðnar skoðanir a tilverunni.

Undirmaður Georgs er Olafur Ragnar ( Petur Johann Sigfusson ), starfsmaður a plani og einfaldur og einlægur hnakki sem a einstaklega auðvelt með að koma ser i klandur. Utan næturvaktarinnar vinnar hann sem umboðsmaður hljomsveitarinnar Solin ur Sandgerði . Nyraðinn starfsmaður i þjalfun er fyrrverandi læknaneminn Daniel ( Jorundur Ragnarsson ) sem er buinn að slita ollu sambandi við fjolskyldu og vini ut af profkviða og þunglyndi . Næturvaktin vann tvenn Edduverðlaun arið 2007 i flokkunum ? besta leikna sjonvarpsefnið “ og ? vinsælasti sjonvarpsþatturinn “, en siðarnefndu verðlaunin voru valin með ahorfendakosningu.

Arið 2012 var gerð norsk endurgerð sem nefndist Nattskiftet.

Dagvaktin [ breyta | breyta frumkoða ]

Haustið 2008 kom onnur þattaroð sem bar nafnið Dagvaktin . Hun var meðal annars tekin upp a Hotel Bjarkalundi i Reykholasveit .

Istorrent-malið [ breyta | breyta frumkoða ]

I byrjun november 2007 varð Næturvaktin, asamt þattunum Tekinn og Stelpunum , aðalefni viðvorunar Stoðvar 2 til jafningjanetsins Istorrent , þar sem notendur gatu skipst gognum sem almennt eru varin hofundarretti. Stoð 2 for fram a að allir þættir sem sjonvarpsstoðin hafði umrað yfir yrðu teknir af siðunni og hotuðu malshofðun væri ekki farið að tilmælum þeirra.

10. november 2007 gaf Svavar Kjarrval , stjornandi Istorrent ut lista yfir efni i dreifingarbanni a siðunni og var Næturvaktin a þeim lista, asamt utgefnum þattum af Tekinn, Stelpunum og verkum eftir Pal Oskar og Mugison .

Endurgerðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2009 var greint fra þvi að bandariska fyrirtækið Reveille Productions væri i samningaviðræðum við framleiðendur Næturvaktarinnar um að endurgera þættina fyrir Bandarikjamarkað. [1] [2] . Arið 2010 kom fram að Fox myndi syna þættina. [1] Ekkert meira hefur frest um þessa Bandarisku endurgerð eftir það.

Arið 2012 var Næturvaktin endurgerð i Noregi undir titlinum Nattskiftet og voru framleiddir 10 þættir.

Arið 2018 var Næturvaktin endurgerð i Þyskalandi undir titlinum Tanken ? mehr als super og voru framleiddir 12 þættir. Jon Gnarr gagnryndi það að ekki hafi fengist leyfi fyrir endurgerðinni og að hann fengi engan hofundarett fyrir þattunum.

Aðalpersonur [ breyta | breyta frumkoða ]

Miðaldra, eigingjarn maður sem vinnur sem vaktstjori a bensinstoðinni sem sifellt lendir upp a kant við Daniel og Olaf, sem og viðskiptavini stoðvarinnar. Hann a unglingsson sem heitir Flemming Geir.

Ungur maður sem byrjar að vinna a bensinstoðinni i fyrsta þættinum sem var aður i læknanami en hætti ut af alagi, fjolskyldu hans til mikillar gremju.

Ungur maður sem hefur unnið i nokkurn tima þegar að Daniel byrjar að vinna a stoðinni. Utan stoðvarinnar er hann umboðsmaður hljomsveitar frænda sins, Kidda Casio, Solin fra Sandgerði meðal þess að eiga sina eigin drauma um frægð og frama

Ung stelpa sem vinnur a bensinstoð rett hja stoðinni þar sem að aðal-þrieykið vinnur. Fyrstu kynni Daniels af Ylfu eru þegar að Olafur synir honum urklippu sem hann hefur limda a hurðinna a skapnum sinum ur Seð og heyrt þar sem að hun er Seð og heyrt stulkan. Daniel og Ylfa byrja siðan saman i lokaþætti Næturvaktarinnar.

Ytri tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
  1. ?Næturvaktin endurgerð i USA“ . RUV . 19. januar 2010 . Sott 26. november 2022 .