Natturufræðistofnun Islands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Natturufræðistofnun Islands er rikisstofnun sem tilheyrir umhverfisraðuneytinu. Setur stofnunarinnar er i Garðabæ . Natturufræðistofnun Islands er afsprengi Hins islenska natturufræðifelags , en felagið var stofnað 16. juli 1889 i leikfimishusi barnaskolans i Reykjavik . Annað afsprengi Hins islenska natturufræðifelags er Natturuminjasafn Islands . Natturufræðistofnun Islands varð formlega til arið 1965 þegar log um stofnunina voru sett, en þau byggðust a starfsemi natturugripasafns þess sem Hið islenska natturufræðifelag hafði fært rikinu að gjof arið 1947.

Meginhlutverk Natturufræðistofunar Islands er að rannsaka islenska natturu og stunda skipulega heimildasofnun um hana með þvi að :

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .