한국   대만   중국   일본 
Mount Rainier - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Mount Rainier

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mount Rainier.

Mount Rainier (einnig þekkt sem Mount Tacoma ) er hæsta fjall Washingtonfylkis i Bandarikjunum. Það er 4392 metra ha eldkeila og tilheyrir Fossafjollum . Borgin Seattle er i 87 kilometra fjarlægð fra fjallinu og er i hættu ef kemur til eldgoss. Siðustu gos i fjallinu voru milli 1820 og 1854. Joklar a fjallinu þekja alls 93 ferkilometra og eru þar stærstu joklar Bandarikjanna utan Alaska: Carbon Glacier er stærstu að rummali og Emmons Glacier er stærstur að flatarmali.

Mannskæðustu slys a fjallinu voru þegar 32 letust i flugslysi a þvi arið 1946 og þegar 11 letust i ishruni a jokli a fjallinu arið 1981. Þjoðgarðurinn Mount Rainier National Park nær yfir umhverfi fjallsins og var það fimmti þjoðgarður sem stofnaður var i Bandarikjunum (arið 1899).

Nafn fjallsins er tilkomið þegar George Vancouver landkonnuður nefndi það eftir vini sinum aðmiralnum Peter Rainier.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Mount Rainier “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 26. september, 2016 2016.