한국   대만   중국   일본 
Motherwell - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Motherwell

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Motherwell.

Motherwell ( skosk geliska : Tobar na Mathar) er bær og hofustaður Norður-Lanarkshire i Skotlandi , suðaustur af Glasgow . Ibuar eru um 33.000 (2020). Ain Clyde skilur Motherwell fra bænum Hamilton . A 20. old var stalframleiðsla þar su mesta i Skotlandi. Ravenscraig-stalverksmiðjan lokaði arið 1992 og markaði enda a 400 ara stalframleiðslu i Skotlandi.

Motherwell F.C. er knattspyrnulið bæjarins.