Mjallhvit

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þessi grein er um þjoðsagnapersonuna, Mjallhvit er lika islenskt kvenmannsnafn
Mjallhvit i glerkistu, myndskreyting eftir Alexander Zick.

Mjallhvit er ævintyri sem kemur fyrir i ymsum utgafum viða um heim. Þekktasta utgafan er ur Grimmsævintyrum fra fyrri hluta 19. aldar. I stuttu mali segir ævintyrið fra stulku sem er svo fogur að stjupmoðir hennar (eða moðir i sumum utgafum) hrekur hana ut i skog af afbryðisemi. Þar hittir hun fyrir dverga sem taka hana að ser. Stjupan a tofraspegil sem segir henni afdrif stulkunnar. Hun heldur þa ut i skog, villir a ser heimildir og freistar stulkunnar með gjofum sem ætlað er að drepa hana. Dvergarnir bjarga henni i tvo skipti, en i þriðja skiptið kemur prins (eða kongur) og losar hana undan tofragripnum og þau gifta sig i kjolfarið.

Sagan birtist fyrst undir nafninu Sneewittchen i sagnasafni Grimmsbræðra arið 1812. Utgafa þeirra er samsett ur nokkrum þyskum utgafum sem þeir þekktu. Til er eldri utgafa sogunnar a prenti sem birtist i sagnasafni Giambattista Basile i byrjun 17. aldar og nefnist þar ?Ambattin“ ( La schiavottella ). Dæmi um islenska utgafu af þessari sogu er ?Vilfriður Volufegri“ ur Þjoðsogum Jons Arnasonar . Sagan er til i morgum mismunandi utgafum, þyskar utgafur innihalda dvergana sjo og spegil drottningar, albonsk utgafa hefur fjorutiu dreka i stað dverganna og enn aðrar utgafur hafa ræningja i stað þeirra.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]