Messinasund

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Samsett gervihnattamynd af Messinasundi

Messinasund er mjott sund milli austurodda Sikileyjar og suðvesturodda Appenninaskagans . Sundið er aðeins 3,2 km breitt þar sem það er grennst. Natturuleg hringiða myndast i sundinu sem hefur verið tengd við Skyllu og Karybdisi sem sagt er fra i Odysseifskviðu .

Yfir sundið gengur ferja fra Messinu til Villa San Giovanni i Kalabriu og spaðabatur sem gengur fra Messinu til Reggio Calabria .