한국   대만   중국   일본 
Max Weber - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Max Weber

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Max Weber arið 1894

Max Weber ( 21. april 1864 ? 14. juni 1920 ) var þyskur hagfræðingur og felagsvisindamaður . Hann er einn ahrifamesti fræðimaður a sviði felagsvisinda fyrr og siðar. Asamt samstarfsmanni sinum Georg Simmel var hann leiðandi talsmaður eigindlegra rannsoknaraðferða i felagsvisindum.

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Hann fæddist i Erfurt i Th?ringen og var sonur umsvifamikils logmanns þar i borg er sat um skeið a prussneska þinginu og rikisþinginu i Berlin . Moðir Webers var aftur a moti mjog trurækinn og heittruaður kalvinstruarmaður. Weber var framurskarandi namsmaður og lauk hinu meira doktorsprofi við Haskolann i Berlin arið 1891. Sersvið hans var rettarsaga, en rannsoknir hans i þeirri grein gengu einnig mjog inn a svið hagsogu.

Weber var undir ahrifum fra tveimur skolum hugsunar, annars vegar var það þyski sagnfræðiskolinn þar sem hann tok margt fra Heinrich Rickert , og hins vegar var það marxiski hagfræðiskolinn. Afskipti hans af þyska sagnfræðiskolanum leiddu til þess að hann drost inn i deilur um aðferðafræði. Þar varð hann að taka afstoðu sem var gagnrynin i garð sogulegrar hagfræði og aðferða natturuvisindanna.

Weber var afkastamikill fræðimaður og skrifaði mikið, mest þo a seinni arum. Eru verk hans best þekkt fyrir sogulega yfirsyn a vestræn samtimasamfelog og þroun þeirra a sviði efnahags, laga og truarbragða. Hann skrifaði m.a. um hagfræði og hagsogu, aðferðafræði felagsvisindanna, charisma, skrifræði , lagskiptingu samfelagsins og um truarbrogð i Kina og Indlandi . Þekktasta verk hans er liklega bokin Die protestantische Ethik und der 'Geist' des Kapitalismus sem hann skrifaði a arunum 1904 og 1905 . Weber var einn fyrsti kennismiður skrifræðislegra skipulagsheilda sem hafðar voru sem fyrirmyndir bæði i stjornun opinberra stofnana og fyrirtækja a einkamarkaði.

Bokin Mennt og mattur i islenskri þyðingu Helga Skula Kjartanssonar a tveimur fyrirlestrum sem Weber flutti upp ur aldamotunum 1900 - 1901 og kom ut i lærdomsritaroð Bokmenntafelagsins 1973 .

Felagsvisindin [ breyta | breyta frumkoða ]

Weber er þekktur fyrir margvisleg framlog hans til felagsvisindanna. Hann hefur haft varanleg ahrif hugmyndum manna a sviði felagsfræði, logfræði, hagfræði, stjornmalafræði, truarbragðafræði og sagnfræði. Þekktasta verk hans er vafalaust Siðfræði motmælenda og andi auðhyggjunnar (þ. Die protestantische Ethik und der Geist des Kapitalismus) (1905) en i þeirri bok kannaði hann tengsl kalvinisma og þroun kapitalisma . Weber var serlega ahugasamur um ahrif truarbragða a mennningu og rannsakaði itarlega oll helstu truarbrogðin .

Weber setti fram þa skilgreiningu a nutimarikið sem oftast er visað i að það væri samfelag manna sem gerði viðurkennda krofu til einokunar a rettmætri beitingu ofbeldis a afmorkuðu landsvæði.

Weber skilgreindi vald sem getu manna til þess að na fram vilja sinum gagnvart oðrum burtseð fra ohað vilja þeirra. Valdi skipti hann i þrja flokka:

  1. Naðarvald nefnist það vald sem er bundið einstaklingi og personu hans. Slikt vald er þvi timabundið.
  2. Hefðarvald nefnist vald sem flyst milli kynsloða, t.d. innan konungsfjolskyldna .
  3. Regluvald byggist a formlegum, oftast skrifuðum reglum og fostu skynsamlegu kerfi (sja skrifræði ).

Hagfræðin [ breyta | breyta frumkoða ]

Max Weber er þekktastur fyrir rannsoknir sinar a sambandi truar og efnahagshorfum, og þar er kapitalismi einn rauður þraður sem endurtekur sig i hans verkum. Hann er oft talinn vera einn af grundvallarhofundum þeirrar hugmyndar að menningarlegar þættir hafi ahrif a hvernig efnahagskerfi eru skipulogð, og þessar hugmyndir eru enn mikilvægar i nutima hagfræði.

Weber leit a sjalfan sig fyrst og fremst sem hagfræðing og voru allar stoður hans sem professor i hagfræði , þo að framlag hans a þvi sviði falli að mestu i skuggann af hlutverki hans sem upphafsmaður nutima felagsfræði . Sem stjornmalahagfræðingur og hagsagnfræðingur tilheyrði Weber ?yngsta“ þyska sogulega hagfræðiskolanum . Mikill munur var a ahugamalum og aðferðum skolans annars vegar og nyklassiska skolans (sem nutima almenn hagfræði er að mestu leyti sprottin af) hins vegar skyrir hvers vegna erfitt er að greina ahrif Webers a hagfræði i dag. En þratt fyrir að rannsoknarahugi Webers hafi verið mjog i takt við þennan skola, voru skoðanir hans a aðferðafræði og jaðarnytjum verulega frabrugðnar skoðunum annarra þyskra sagnfræðinga og voru i raun nær skoðunum Carl Menger og austurriska skolanum . [1] Framlag Weber til hagfræðinnar var ekki eins umfangsmikið og margra annarra i greininni en þo var það ahrifamikið. Hugmyndir hans hafa haft varanleg ahrif a fræðigreinina með þvi að leggja aherslu a menningar-, truar- og felagsfræðilega þætti sem hafa ahrif a efnahagslega hegðun og hvernig efnahagskerfi eru skipulogð. Meginþema i felagsfræði verkum Weber's var sjonarhorn hans a kapitalisma. Weber skoðaði samspil truar og efnahagsþrounar. Hann helt þvi fram að siðbot motmælenda og kenningar kalvinismans, hafi stuðlað að tilkomu nutima kapitalisma. [2]

Siðfræði motmælenda og andi auðhyggjunnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Max Weber hafði einnig mikil ahrif með Siðfræði motmælenda og anda auðhyggjunnar (þyska: Die protestantische Ethik und der Geist des Kapitalismus ). Bokin byrjaði sem safn ritgerða en upprunalegi þyski textinn var skrifaður a arunum 1904 og 1905, og var þyddur a ensku i fyrsta sinn af bandariska felagsfræðingnum , Talcott Parsons arið 1930. [2]

I bokinni kannaði hann hvernig tengsl milli truar, þa aðallega motmælendatruar og tilkomu nutima kapitalisma . Weber helt þvi fram að syn motmælenda til vinnu gegndi mikilvægu hlutverki þegar horft væri til motunar a efnahagslegri hegðun einstaklinga og þroun a kapitaliskra efnahagskerfa, þar sem logð var mikil ahersla a vinnusemi asamt sparsemi og þeirra syn a skyldu. Þetta hafði i for með ser mikil ahrif a hvernig horft væri til hagvaxtar með menningarlegum og salrænum þattum og er þetta talinn grunntexti i hagrænni felagsfræði og timamota framlag til felagsfræðilegrar hugsunar almennt. [3]

Weber notaði tolfræðilegar upplysingar til að sanna staðreyndina um að þau sem fylgdu motmælendatrunni hofðu meiri ahuga a starfi og litu a vinnuna sem skuldbindingu sem skapar hagstæðustu vinnu aðstæðurnar. Þetta motaði upprunalega skrifræði .

Skrifræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Weber motaði goðan skilning a eðli og hlutverki skrifræðis sem hefur enn i dag ahrif a samfelags visindi og rannsoknir stjornmala og skipulags. Hann skilgreindi skrifræði sem skipulagsform sem einkennist af stigveldum, formlegum reglum og aðgerðum, verkaskiptingu og opersonulegum samskiptum. Hann taldi það vera skilvirk og skynsamleg leið til að skipuleggja storar og floknar stofnanir, t.d. rikisstofnanir og fyrirtæki. Samkvæmt Weber var skrifræði byggt a meginreglum serhæfingar, fyrirsjaanleika og eftirlits, sem gerði rað fyrir skilvirkri framkvæmd verkefna og akvarðanatokuferla.

Weber ræddi einnig hugmyndina um hið fullkomna mynstur skrifræðinnar, þar sem hann leggur aherslu a lykileiginleika eins og vel skilgreind hlutverk, stigveldisskipan , (enska: hierarchical chain of command), skipan sem byggir a verðleikum og formlegum reglum. Hann var þo einnig meðvitaður um mogulega galla skrifræðis, þar a meðal hættuna a personulegri niðurlægingu og jarnburi (enska: iron cage) hagfræðinnar, þar sem kerfið verður of stift og mannlaust.

Innsyn Webers i skrifræði hefur valdið varanlegum ahrifum a rannsoknir stofnana og stjornarhatta, sem leyfir okkur að skilja þeirra uppbyggingu og virkni, asamt styrkleika þeirra og takmorkunum i samtimasamfelagi. Skrifræði hafði ahrif a hagfræði með þvi að leggja grunninn að skoðunum um stjornmal og efnahagskerfi . [4]

Economy and Society [ breyta | breyta frumkoða ]

Annað verk eftir Max Weber sem talið er eitt það merkasta eftir hann er ? Economy and Society “ sem var gefið ut eftir að hann lest. Max Weber naði ekki að klara verkið aður en hann lest en þratt fyrir það er verkið viðtækt og samanstendur af morgum bindum. Verkið inniheldur greiningu a morgum þattum tengt fyrirkomulagi felags- og efnahagsmalum. Weber byrjaði a þvi að utskyra tegundir felagslegra aðgerða sem að lagði grunninn að greiningu hans a efnahagslegri og felagslegri hegðun. Þar næst kannaði hann felagslega uppbyggingu og tengsl, og hvernig sibreytilegar samfelagsgerðir hofðu ahrif a motun mannlegri hegðun.

Hann lagði aherslu a mikilvægi stoðu, stettar og valds sem voru að hans mati lykilþættir i felagslegum samskiptum og lagskiptingu. I ritunum kynnti Weber hugtakið yfirrað og flokkaði hann það i þrja hopa; hefðbundið vald, forystu vald og lagalegt-skynsemis vald. Hugtokin eru nauðsynleg til að skilja mismunandi stjornarhætti og vald i efnahagslegum og felagslegum stofnunum. Weber beitti tegundafræði sinni a felagslegum aðgerðum serstaklega a efnahagslega hegðun. Hann greinir a milli mismunandi tegunda efnahagsaðgerða, þar a meðal hefðbundinna efnahagsaðgerða , ahrifafræðilegra efnahagsaðgerða og verðmæta skynsamlegra efnahagsaðgerða. Hann fjallaði einnig um hvernig aðgerðirnar geta skarast a við mismunandi gerðir efnahagskerfa. Verkið er viðamikið og flokið en varð mjog ahrifa mikið og veitti dyrmæta innsyn i uppbyggingu og hreyfanleika efnahags- og felagslegra kerfa. [5]

Ljosmyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

Bokakapur [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Beiser, Frederick C. (2011). The German historicist tradition . Oxford New York: Oxford university press. ISBN   978-0-19-969155-5 .
  2. 2,0 2,1 Weber, Max; Baehr, Peter R.; Wells, Gordon C.; Weber, Max (2012). The Protestant ethic and the "spirit" of capitalism and other writings . Penguin twentieth-century classics (23. print. utgafa). New York: Penguin Books. ISBN   978-0-14-043921-2 .
  3. McKinnon, Andrew M. (2010-03). ?Elective Affinities of the Protestant Ethic: Weber and the Chemistry of Capitalism“ . Sociological Theory (enska). 28 (1): 108?126. doi : 10.1111/j.1467-9558.2009.01367.x . ISSN   0735-2751 .
  4. Waters, Tony; Waters, Dagmar (2015), Waters, Tony; Waters, Dagmar (ritstjorar), ?Max Weber's Writing as a Product of World War I Europe“ , Weber's Rationalism and Modern Society (enska), Palgrave Macmillan US, bls. 19?28, doi : 10.1057/9781137365866_2 , ISBN   978-1-349-47664-0 , sott 8. september 2023
  5. Weber, Max; Roth, Guenther; Wittich, Claus; Weber, Max (1979). Economy and society: an outline of interpretive sociology . Berkeley London: University of California Press. ISBN   978-0-520-02824-1 .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Weber, Max (1978(2. utgafa)). Mennt og mattur . Hið islenska bokmenntafelag.
  • Barnard, Alan (2000). History and Theory in Anthropology . Cambridge University Press.
  • Morrison, Ken (2000). Marx, Durkheim, Weber: Formations of Modern Social Thought . Sage Publications.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]