한국   대만   중국   일본 
Mateusz Morawiecki - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Mateusz Morawiecki

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mateusz Morawiecki
Mateusz Morawiecki arið 2019.
Forsætisraðherra Pollands
I embætti
11. desember 2017  ? 13. desember 2023
Forseti Andrzej Duda
Forveri Beata Szydło
Eftirmaður Donald Tusk
Personulegar upplysingar
Fæddur 20. juni 1968 ( 1968-06-20 ) (56 ara)
Wrocław , Pollandi
Þjoðerni Polskur
Stjornmalaflokkur Log og rettlæti
Maki Iwona Morawiecka
Born 4
Haskoli Haskolinn i Wrocław (BA)
Visinda- og tæknihaskolinn i Wrocław
Hagfræðihaskolinn i Wrocław (MBA)
Hamborgarhaskoli
Haskolinn i Basel (MAS)
Undirskrift

Mateusz Jakub Morawiecki (f. 20. juni 1968) er polskur hagfræðingur, sagnfræðingur og stjornmalamaður sem var forsætisraðherra Pollands fra desember 2017 til desember 2023. [1] Morawiecki er meðlimur i ihaldsflokknum Logum og rettlæti og var aður varaforsætisraðherra, þrounarraðherra og fjarmalaraðherra i rikisstjorn forvera sins, Beatu Szydło . Aður en hann hof þatttoku i stjornmalum atti Morawiecki að baki langan feril i viðskiptum.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Mateusz Morawiecki olst upp i Wrocław og er sonur eðlisfræðingsins Kornels Morawiecki , sem var andofsmaður gegn kommunistastjorn Pollands. Kornel Morawiecki var stofnandi Barattusamtaka Samstoðu ( Solidarno?? Walcz?ca ), rottækrar klofningshreyfingar ur verkalyðsfelaginu Samstoðu sem var osamþykk viðræðum við kommunistastjornina. Mateusz Morawiecki tok sjalfur þatt i andofsaðgerðum gegn rikisstjorninni og var handtekinn og barinn fyrir vikið. [2]

Morawiecki utskrifaðist arið 1992 með graðu i sagnfræði fra Haskolanum i Wrocław og nam siðan viðskiptastjornun við Visinda- og tæknihaskolann i Wrocław og Rikishaskolann i Mið-Connecticut . Hann utskrifaðist arið 1995 með MBA-graðu fra Hagfræðihaskolanum i Wrocław og með mastersgraðu i Evropufræðum fra Haskolanum i Basel . [2]

A tiunda aratugnum vann Morawiecki ymis storf i fræða- og viðskiptageiranum en arið 1998 hof hann storf fyrir Bank Zachodni WBK , polskan banka i eigu spænsku fjarmalasamsteypunnar Banco Santander, SA . Morawiecki vann hja bankanum til arsins 2015 og var framkvæmdastjori hans fra arinu 2007. [2]

Morawiecki var lengst af ekki tengdur við neinn stjornmalaflokk en arið 2010 vann hann sem efnahagsraðgjafi Donalds Tusk , forsætisraðherra Pollands ur Borgaraflokknum . Þegar hægri-ihaldsflokkurinn Log og rettlæti komst til valda eftir storsigur sinn i þingkosningum arið 2015 var Morawiecki utnefndur fjarmalaraðherra. Utnefning hans var viða alitin tilraun til þess að koma til mots við erlenda fjarfesta, sem ottuðust mogulegar afleiðingar þjoðernissinnaðrar fjarmalastjornunar Laga og rettlætis. [2]

I desember arið 2017 let Jarosław Kaczy?ski , formaður Laga og rettlætis, stokka upp polsku rikisstjornina. Beatu Szydło forsætisraðherra var bolað ur embætti og Morawiecki tok við af henni auk þess sem hann viðhelt embætti fjarmala- og þrounarraðherra. Talið er að Kaczy?ski hafi litið svo a að Morawiecki myndi eiga auðveldara en Szydło með að semja við Evropusambandið . [2] Stjorn Morawiecki hefur att i deilum við Evropusambandið bæði um umdeildar breytingar a polska domkerfinu og um meginreglu retthæðar ESB-loggjafar gagnvart polskum logum. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Komitet Polityczny PiS desygnował Mateusza Morawieckiego na Premiera“ (polska). Prawo i Sprawiedliwo?? . 7. desember 2017 . Sott 13. november 2021 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Jeff Wallenfeldt, ? Mateusz Morawiecki “ (enska), Encyclopaedia Britannica . Sott 13. november 2021.
  3. Þorvarður Palsson (7. desember 2017). ?Polski for­sætis­rað­herrann sakar ESB um kugun“ . Frettablaðið . Sott 19. oktober 2021 .


Fyrirrennari:
Beata Szydło
Forsætisraðherra Pollands
( 11. desember 2017 ? 13. desember 2023 )
Eftirmaður:
Donald Tusk


   Þessi stjornmala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .