한국   대만   중국   일본 
Mario Evaristo - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Mario Evaristo

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mario Evaristo arið 1930.

Marino ?Mario“ Evaristo (f. 10. desember 1908 - d. 30. april 1993 ) var knattspyrnumaður fra Argentinu . Hann var i landsliði þjoðar sinnar sem lek til urslita a HM 1930 asamt eldri broður sinum, Juan. Þeir voru þvi fyrstu bræðurnir til að keppa i urslitaleik a HM.

Ævi og ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Marino Evaristo fæddist i Buenos Aires . Hann breytti fornafni sinu i Mario og var kunnur undir þvi nafni. Hann hof meistaraflokksferil sinn með Sportivo Palermo en gekk arið 1926 til liðs við storliðið Boca Juniors þar sem hann lek um fimm ara skeið og varð þrivegis argentinskur meistari.

Hann lek niu landsleiki a arunum 1929 og 1930. Hann varð Suður-Amerikumeistari með Argentinu arið 1929 og fekk silfurverðlaunin a HM 1930. Hann lek fjora af fimm leikjum Argentinumanna a motinu og skoraði einu sinni, lokamarkið i 3:1 sigri a Sile .

A arunum 1935-39 lek Evaristo i Evropu, m.a. með Genoa CFC fra Italiu og Nice i Frakklandi . Þegar siðari heimsstyrjoldin braust ut akvað hann að leggja skona a hilluna, helt aftur til heimalands sins og sneri ser að unglingaþjalfun hja Boca Juniors asamt Juan broður sinum.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]