한국   대만   중국   일본 
Margret prinsessa, greifynjan af Snowdon - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Margret prinsessa, greifynjan af Snowdon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Margret Ros prinsessa,
greifynjan af Snowdon
Margret Ros 1965
Fædd
Margaret Rose Windsor

21. agust 1930 ( 1930-08-21 )
Glamis kastala, Angus, Skotlandi
Dain 9. februar 2002 (71 ars)
Spitala Jatvarðar 7. konungs, London , Englandi
Hvilir i Kappellu heilags Georgs i Windsor kastala
Danarorsok Danarorsok:
slag og eftirkost þess
Storf Systir drottningar
Þekkt fyrir Lifstil sinn
Titill Yðar konunglega hatign
Tru Biskupakirkjan enska
Maki Antony Armstrong-Jones ljosmyndari og 1. jarl af Snowdon
Born David Armstrong-Jones (f.  1961 ) 2. jarl af Snowdon
Sarah Chatto (f. 1964 )
Foreldrar Georg VI og Elisabet drottning (f. Bowes-Lyon)

Margret prinsessa, greifynjan af Snowdon ( Margaret Rose ) ( 21. agust 1930 ? 9. februar 2002 ) var yngri dottir Georgs VI og Elisabetar drottningar . Margret prinsessa var avallt umdeildur meðlimur bresku konungsfjolskyldunnar vegna einkalifs hennar sem oftar en ekki lenti a forsiðum bresku blaðanna.

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 6. mai 1960 giftist Margret Antony Armstrong-Jones ljosmyndara, og fengu þau eftir bruðkaupið titilinn jarlinn og greifynjan af Snowdon. Þau eignuðust tvo born:

Mikið var fjallað um hjonaband þeirra en þvi var oft haldið fram, arin sem þau voru gift, að hjonaband þeirra stæði a brauðfotum. Þau skildu arið 1978 .

Marget prinsessa lest 71 ars gomul, eftir að hafa fengið slag arið 2002 .