한국   대만   중국   일본 
Margret Lara Viðarsdottir - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Margret Lara Viðarsdottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Margret Lara Viðarsdottir
Upplysingar
Fullt nafn Margret Lara Viðarsdottir
Fæðingardagur 25. juli 1986 ( 1986-07-25 ) (37 ara)
Fæðingarstaður     Vestmannaeyjar , Island
Leikstaða framherji
Yngriflokkaferill
IBV
Meistaraflokksferill 1
Ar Lið Leikir (mork)
2000-2004 IBV 40 (48)
2004-2006 Valur 28 (57)
2006-2007 FCR Duisburg 0 (0)
2007-2008 Valur 34 (70)
2009 Linkopings FC 12 (2)
2009-2011 Kristianstads DFF 51 (27)
2012 Turbine Potsdam 7 (1)
2012-2015 Kristianstads DFF 50 (21)
2016-2019 Valur 41 (32)
Landsliðsferill 2
2001-2003
2001-2004
2003-2006
2003-2019
Island U-17
Island U-19
Island U-21
Island
15 (6)
15 (13)
13 (11)
124 (79)

1 Leikir með meistaraflokkum og mork
talið i aðaldeild liðsins og
siðast uppfært 26. november 2019.
2 Landsliðsleikir og mork uppfærð
26. november 2019.

Margret Lara Viðarsdottir (f. 25. juli 1986 ) er islensk fyrrum knattspyrnukona . Hun er fædd og uppalin i Vestmannaeyjum og hof ferilinn aðeins 15 ara gomul með IBV i urvalsdeild kvenna. Siðar helt hun til Vals þar sem hun vann 4 Islandsmeistaratitla. Hun skoraði meira en 200 mork i urvalsdeild kvenna a Islandi og er onnur til að gera það og varð fimm sinnum markahæst i deildinni.

Margret spilaði i Sviþjoð og Þyskalandi a ferlinum, lengst af með Kristianstad. Hun og keppti i meistaradeild Evropu og varð markahæst þrisvar.

Hun hlaut utnefningu Samtaka iþrottafrettamanna sem Iþrottamaður arsins 2007 . Margret er markahæsta landsliðskona Islands með 79 mork. Hun lagði skona a hilluna arið 2019. [1] Hun er salfræðingur að mennt og starfar sem slikur.

Afrek [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Markahæsti leikmaður efstu deildar arin 2004, 2005, 2006, 2007 og 2008.
  • Markahæsti leikmaður Evropukeppni felagsliða kvenna 2007 og 2008.
  • Markahæsti leikmaður undankeppni EM 2009.
  • Hefur mest skorað 7 mork i einum leik i efstu deild.
  • Flest mork skoruð a einu keppnistimabili i efstu deild a Islandi, 38 mork i 16 leikjum.
  • Islandsmeistari fjorum sinnum og bikarmeistari einu sinni.
  • Markadrottning i Damallsvenskan 2011.
  • Þrisvar markahæst i Meistaradeild Evropu.

Viðurkenningar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Efnilegasti leikmaður efstu deildar 2003 og 2004.
  • Iþrottamaður Vestmannaeyja 2004.
  • Knattspyrnukona arsins 2004, 2006, 2007 og 2008.
  • Iþrottamaður arsins arið 2007.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

Margret Lara a vef KSI

   Þetta æviagrip sem tengist knattspyrnu er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
  1. Margret Lara hættir i fotbolta Ruv, skoðað,26. november, 2019.