Manipur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir Manipur

Manipur (aður Kanglapak ) er fylki i norðausturhluta Indlands . Hofuðborg fylkisins er Imphal . Manipur a landamæri að Burma i austri, Nagalandi i norðri, Mizoram i suðri og Assam i vestri.

Ibuar Manipur tala nokkur olik tibesk-burmisk tungumal en það stærsta er meitei . I fylkinu eru stunduð morg truarbrogð og aðeins 46% ibua eru hinduatruar og 34% kristnir . Sanamahismi a upptok sin a svæðinu en a 18. old toku ibuar upp visnuisma sem er grein af hinduatru. Landið var lengst af undir yfirraðum fursta sem margir riktu með fulltingi konunga Burma , Ahomrikisins eða Breta en vorðust jafnframt tilburðum þessara rikja til að tryggja ser yfirrað yfir svæðinu.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .