Magnus Ketilsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Magnus Ketilsson ( 29. januar 1732 ? 18. juli 1803 ) var syslumaður Dalamanna a siðari hluta 18. aldar , mikill jarðræktarfromuður og stundaði tilraunir i garð- og trjarækt . Hann var einnig einn helsti forsvarsmaður Hrappseyjarprentsmiðju og gaf ut fyrsta timarit landsins.

Magnus var sonur Ketils Jonssonar (1698 ? 24. mars 1778) prests a Husavik og konu hans Guðrunar Magnusdottur, systur Skula landfogeta . Hann stundaði nam við Kaupmannahafnarhaskola en varð syslumaður i Dalasyslu 1754 , 22 ara að aldri, og gegndi þvi embætti til dauðadags, eða i 49 ar. Hann bjo i Buðardal a Skarðsstrond og rak þar storbu, eitt það stærsta a Vesturlandi. Magnus þotti roggsamur og duglegur embættismaður en nokkuð raðrikur og harður i horn að taka, stjornsamur og tok serlega hart a betli og flakki, en rækti embætti sitt vel þott hann væri nokkuð drykkfelldur a efri arum.

Hann var vel lærður, mjog vel að ser i latinu og grisku og las lika ensku, fronsku og þysku auk donskunnar. Hann skrifaði meðal annars um guðfræði , logfræði , sagnfræði og ættfræði og voru morg verka hans prentuð i Hrappseyjarprentsmiðju, sem hann atti storan þatt i að mota. Hann gaf ut fyrsta timarit sem prentað var a Islandi, Islandske Maanedstidende , sem var a donsku og flutti frettir fra Islandi. [ heimild vantar ]

Magnus atti eitt stærsta boka- og handritasafn a landinu. Dætrum sinum kenndi hann latinu og grisku og sendi til menntunar. Hann var ekki aðeins einhver ahugasamasti ræktunarmaður sinnar samtiðar, og þott lengra væri leitað, heldur einnig einhver hinn atorkumesti og framtakssamasti um flest er til framfara horfði. Hann var mikill ahrifamaður a sinni tið, afkastaði meiru við að frumsemja og gefa ut bækur en nokkur annar allt fra dogum Guðbrands biskups, forfoður sins, eða þar til Magnus Stephensen kom til skjalanna.

Magnus atti langspil. Hann var einnig listaskrifari og hafði fagra songrodd. Magnus var orðvar og laus við storyrði, heyrðist aldrei fara með blotsyrði eða klam. Það versta sem fra honum heyrðist var: "Gastu ekki haft það oðruvisi olukkan þin?" [ heimild vantar ]

Magnus var mikill ahugamaður um hvers kyns froðleik og framfarir og þo serstaklega um bætta bunaðarhætti, og samdi ymis rit um bufræði og bunaðarhætti til leiðbeiningar fyrir bændur. Sjalfur stundaði hann miklar tilraunir i jarðyrkju og garðrækt og sliku og ræktaði ymiss konar grænmeti i garði sinum i Buðardal. A meðal þess sem hann ræktaði eða reyndi að rækta voru kartoflur, rofur, næpur, nipur, gulrætur, hreðkur, rauðrofur, piparrot, laukur, hvitkal, bloðrukal, grænkal, salat, spinat, karsi, steinselja og salvia og arið 1778 ræktaði hann spergil (aspargus). Hann ræktaði lika bygg og hafra og gerði tilraunir til að rækta rug og hveiti en það tokst þo ekki. Einnig reyndi hann að rækta lin og hamp og jafnvel tobak . Ymsar trjategundir reyndi hann lika að groðursetja með misjofnum arangri. Hann let reisa vatnsmyllu i gili fyrir ofan bæinn og mun hafa verið einna fyrstur til þess a Islandi.

Magnus var tvikvæntur. Fyrri kona hans var Ragnhildur Eggertsdottir ( 1740 - 6. november 1793 ), dottir Eggerts rika Bjarnasonar a Skarði , en hin siðari var Elin Brynjolfsdottir (1741 - 15. juni 1827) fra Fagradal, og voru þær Ragnhildur bræðradætur og baðar af ætt Skarðverja . Þegar Magnus lest eftir byltu af hestbaki 1803 tok Skuli sonur hans við syslumannsembættinu og bjo a Skarði. Eftir hann tok sonur hans Kristjan Skulason við og þegar hann let af embætti 1859 hofðu þeir langfeðgarnir verið syslumenn Dalamanna i 105 ar samfleytt.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Bunaðarfromuðurinn i Buðardal. Sunnudagsblað Timans, 24. oktober 1965“ .
  • ?Magnus Ketilsson syslumaður. Morgunblaðið, 21. april 1936“ .