한국   대만   중국   일본 
Magnus Jonsson (skolameistari) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Magnus Jonsson (skolameistari)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Magnus Jonsson (d. 22. september 1702 ) varð skolameistari i Skalholtsskola arið 1702 en ferill hans varð ekki langur þvi að hann drukknaði við Reykjavikurgranda um haustið.

Magnus var sonur Jons Vigfussonar (Bauka-Jon) Holabiskups og konu hans Guðriðar Þorðardottur , og broðir Þorðar Jonssonar , sem var skolameistari a undan honum. Hann tok við þegar Þorður varð prestur. Magnus var i Holmskaupstað og voru hestur hans og þenari i Reykjavik um nottina en Magnus gisti i tjaldi i holmanum og var við drykkju i kaupmannsbuðunum fram undir morgun. Talið var að hann hefði farið ur tjaldi sinu og ætlað að ganga grandann a fjoru um nottina en hann drukknaði a leiðinni og fannst lik hans um morguninn. Hann var okvæntur og barnlaus.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ??Saga latinuskola a Islandi til 1846". Timarit hins islenska bokmenntafelags , 14. argangur 1893“ .
  • ??Skolameistararoð i Skalholti". Norðanfari , 3.-4. tolublað 1880“ .