Magnus Þorsteinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Magnus Þorsteinsson (fæddur 6. desember 1961 ) er islenskur athafnamaður og fjarfestir. Hann er fæddur a Djupavogi og olst upp a Egilsstoðum en faðir hans Þorsteinn Sveinsson var kaupfelagsstjori . Magnus stundaði nam i Samvinnuskolanum og kynntist Bjorgolfi Guðmundssyni og Bjorgolfi Thor Bjorgolfssyni þegar hann var framkvæmdastjori Viking Brugg a Akureyri . Magnus for með þeim til Russlands arið 1993 og var verksmiðjustjori i Bravo bjorverksmiðjunni i Petursborg . Magnus atti 14,5 % hlut i Samson og var stjornarformaður i Avion Group sem keypti Eimskip af Burðaras .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .