Magnus Þorarinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Magnús Þórarinsson
Magnus Þorarinsson

Magnus Þorarinsson ( 22. mars 1847 - 19. juli 1917 var tovinnumaður, bondi og smiður fra Halldorsstoðum i Laxardal . Hann nam tovinnu og klæðagerð i Kaupmannahofn veturinn 1880- 1881 og setti upp tovinnuvelar a Halldorsstoðum arið 1883 . Hann stundaði buskap og smiðar meðfram tovinnu og þotti volundarsmiður. Magnus smiðaði meðal annars dunhreinsunarvel . [1]

Arið 1880 skrifaði Magnus syslunefnd Suður-Mulasyslu og bað um styrk til að fara ur landi og fræðast um ahold og verkvjelar þær, sem notaðar eru við ullavinnu og dukagerð. Hann fekk styrk fra syslunefnd og landsstjorninni til fararinnar. Tryggvi Gunnarsson utvegaði honum dvalarstað i ullarverksmiðju Larsen. Magnus var eitt ar þar. Suður-Þingeyrarssysla abyrgðist lan sem Magnus fekk til að koma upp ullarvinnuvjelum er kemba, spinna og tvinna og setti Magnus velarnar upp a Halldorsstoðum 1883 þar sem þær gengu fyrir vatnsafli. Fyrstu 15 arin var skortur a nogu vatni til að reka velarnar en Magnus fekk arið 1897 hallamælingamanninn Pal Joakimsson til að mæla fyrir vatnsleiðsluskurði ur Þvera sem rennur eftir Laxardalsheiði og lanaðist Pali að leiða vatn að Halldorsstoðum i morgum krokum eftir þessum skurði.

Magnus innleiddi allviða i syslunni litlar spunavelar til að spinna ullina sem var kemd a Halldorsstoðum. Litlu seinna voru settar upp aðrar ullarvinnuvelar a Rauðumyri i Isafjarðarsyslu og aðstoða Magnus við að panta velar og kenna notkun þeirra. Magnus utvegaði með aðstoð Eiriks Magnussonar i Cambridge uppdrætti og verðskrar af ullarvinnuvelum, serstaklega vel sem hofð var til að aðskilja tvenns konar ull, tog og þel en slik vel nefndist Noblesvjel. Lagt var fram frumvarp a Alþingi 1889 með aætlun Magnusar um stofnun fullkominnar ullarverksmiðju a Islandi og var kostnaður aætlaður 120 þus. kr. Frumvarpið var ekki samþykkt. A iðnsyningunni i Reykjavik 1883 fekk Magnus heiðurspening fyrir skra sem hann smiðaði og a þa syningu sendi hann einnig synishorn af yfirfallshjoli sem hann mn hafa smiðað og notað fyrstur manna a Islandi. Magnus smiðaði nokkrar frumgerðir af dunhreinsivelum, fyrst vel sem gekk fyrir vatnsafli og var smiðuð fyrir Sigurjon a Laxamyri en su vel virkaði ekki sem skyldi og þurfti Magnus að taka velina aftur með heim. Þessa vel nefndi Magnus Sivalning. Arið 1908 var dunhreinsivel eftir Magnus sett upp a Laxamyri og siðar sams konar velar a Sauðanesi og Hofða. Magnus fekk konunglegan einkarett til að gera dunhreinsunarvel sina. Velin gat hreinsað 6 - 7 kg af dun a dag. Magnus kvæntist arið 1891 Guðrunu Bjarnheðinsdottur, systur Brietar Bjarnheðinsdottur . Kona hans do atta arum seinna. Þau attu tvær dætur. [2]

I Þjoðminjasafninu er varðveitt skra sem Magnus smiðaði en um þa skra segir:

?Skra þessi er til að sja likust venjulegri hurðarskra, en hun er reyndar vart ætluð til sins bruks, heldur er hun nanast gestaþraut og verður ekki lokið upp nema með miklum heilabrotum sem faum reynist unnt að leysa. Reyndar fylgir skranni skrifuð leiðsogn, með hendi Matthiasar Þorðarsonar þjoðminjavarðar, um hversu með skuli fara. Ljost er að skranni verður varla komið fyrir i venjulegri stofuhurð svo að opnuð verði meðan hun situr i hurðinni, þvi að fyrst verður að ljuka upp skrafoðrinu annars vegar og viðhafa tilfæringar og nota margvislega lykla. Að visu er einnig hægt að opna hana a einfaldan hatt og nota hana sem venjulega skra i hurð, en þa er hun ekki gestaþraut. - Sagt er að Magnus hafi aður smiðað aðra skra, sem var með einhvers konar urverki, og varð henni aðeins lokið upp þegar skrain slo. Ekki mun vitað um hvað af henni varð.“ [3]

Tovinnuvelarnar a Halldorsstoðum voru knunar vatni og voru sleitulaust i notkun i um fjora aratugi en eyðilogðust i eldsvoða arið 1923 .


Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Islenskar æviskrar bls. 463
  2. Magnus Þorarinsson, Oðinn - 8. tolublað bld. 62-64 (01.11.1910)
  3. Stofuskra Magnusar Þorarinssonar, Arbok Hins islenzka fornleifafelags (01.01.1995)