Muminalfarnir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nokkrar helstu personurnar i sogunum um Muminalfana talið fra vinstri: Snabbi, Snuður, Muminpabbi, Muminmamma, Muminsnaðinn, Mimla, Morrinn, Snorkstelpan og Hattifattarnir.
Mumihusið i skemmtigarðinum, Muminheimur i Naantali, Finnlandi.

Muminalfarnir ( sænska : Mumintrollen ) eru aðalpersonurnar i bokaroð og myndasogum eftir finnlandssænska rithofundinn og myndlistarkonuna Tove Jansson , sem gefnar voru ut a arunum 1945 til 1970. Þær voru skrifaðar a sænsku og gefnar ut fyrst að finnska bokaforlaginu Schildts Forlags Ab sem serhæfir sig i utgafu a sænsku i Finnlandi . Þær hafa verið þyddar a ein 43 tungumal og nokkrar þeirra þar a meðal a islensku.

Auk niu skaldsagna um Muminalfana skrifaði Tove Jansson og myndskreytti fimm myndabækur, samdi teiknimyndasogur fyrir dagbloð með broður sinum Lars Jansson sem birtust i enskum dagbloðum og log innblasin af personunum hafa verið gefin ut. Einnig hafa verið gerðar teikni - og bruðumyndir fyrir sjonvarp um Muminalfana, þær þekktustu i Pollandi og Japan auk teiknimynda i fullri lengd. Teiknimyndir um Muminalfana hafa verið syndar i islenska Rikissjonvarpinu nokkrum sinnum.

Skemmtigarðurinn Muminheimur i Naantali i Finnlandi sem var opnaður arið 1993, er helgaður þeim, sem og safnið The Museum Moomin Valley i Tampere , en þar eru geymdar upprunalegar teikningar asamt handunnum leirbruðum Tove og oðru efni sem tengist Muminalfunum og sogu þeirra.

Bækurnar fjalla um Muminalfana og vini þeirra og nagranna i Mumindal . Muminalfarnir eiga heima i Muminhusinu , sem er ha, bla, sivol bygging. Þeir eru hvitir a litinn og minna a floðhesta i utliti.

Bækur [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta sagan um muminalfana het Smatrollen och den stora oversvamningen og kom ut arið 1945 . Fyrsta muminalfabokin sem kom ut a islensku var Pipuhattur galdrakarlsins sem kom ut arið 1968 i þyðingu Steinunnar S. Briem .

Sogupersonur [ breyta | breyta frumkoða ]

Listi yfir nokkrar sogupersonur i bokunum og teiknimyndunum um muminalfana.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]