Morits af Nassa

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Morits af Nassa a malverki eftir Michiel Jansz van Mierevelt .

Morits af Nassa ( hollenska : Maurits van Nassau ; 14. november 1567 ? 23. april 1625 ) Oraniufursti, var sonur Vilhjalms þogla og Onnu fra Saxlandi . Hann tok við sem staðarhaldari fljotlega eftir lat foður sins 1584 eftir að konungar Englands og Frakklands hofðu hafnað titlinum. Hann gat ser bratt gott orð sem herforingi i uppreisninni gegn Spani ( Attatiu ara striðinu ).

1609 undirritaði logmaðurinn ( landsadvokaat ) Johan van Oldenbarnevelt Tolf ara vopnahleð við Span gegn raði Moritsar. 1618 nytti Morits ser deilur kalvinista og arminista til að dæma van Oldenbarnevelt til dauða. 1621 hofst striðið að nyju og Spanverjar naðu goðum arangri. Þegar Morits lest 1625 stoð umsatrið um Breda yfir, en Morits hafði unnið þa borg fra Spanverjum arið 1590 . Yngri broðir hans, Friðrik af Oraniu , tok við af honum.