Malvisindi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Siða ur astrolsku bokinni gurre kamilaroi .

Malvisindi er su grein visinda sem fæst við rannsoknir a tungumalum . Erfitt er að henda a þvi reiður hvert er nakvæmt viðfangsefni malvisinda þvi þau tengjast nanast ollum fræðum um manninn að einhverju leyti.

Tviskiptingar og tungumal [ breyta | breyta frumkoða ]

Það ma hugsa ser malvisindarannsoknir eftir eftirfarandi þremur tviskiptingum:

Soguleg og samtimaleg malvisindi Soguleg malvisindi fast við sogu akveðins tungumals eða tungumalafjolskyldu a einhverju timabili, breytingar a einstokum þattum þeirra eða formgerðum. Samtimaleg malvisindi fast aftur a moti við rannsoknir a tungumali a akveðnu stigi i tima.

Kennileg og hagnytt malvisindi Kennileg malvisindi eru lika kolluð almenn malvisindi og fast við að setja fram kenningar til að lysa tungumalum almennt eða einstokum tungumalum. I hagnyttum malvisindum er þessum kenningum svo beitt a oðrum sviðum, t.d. við tungumalakennslu.

Malvisindi i samhengi við aðra hluti og serstæð malvisindi Einnig eru til undirgreinar malvisinda sem fast við tungumalið i ymsu samhengi, t.d. felagslegu; felagsmalvisindi, malnotkunarfræði og rannsoknir a maltoku falla undir þennan hluta. Serstæð malvisindi eru hins vegar rannsoknir a tungumalum sem taka ekki tillit til neinna utanaðkomandi þatta.

Erfitt er að gefa malvisindum akveðinn stað innan til dæmis sviða a borð við hugvisindi, raunvisindi eða felagsvisindi. Það er bæði vegna þess að menn eru ekki a eitt sattir um hvar þau eiga heima en einnig er augljost að erfitt er að færa fræðigrein sem fæst við allt fra eðlisfræðilegum eigindum malhljoða til felagslegra ahrifa i malnotkun i einhvern akveðinn bas.

Rannsoknarsvið kennilegra malvisinda [ breyta | breyta frumkoða ]

Undir kennileg malvisindi heyra morg svið sem eru að nokkru leyti rannsokuð sjalfstætt:

  • Hljoðfræði fjallar um malhljoð tungumala
  • Hljoðkerfisfræði fjallar um hegðun malhljoðanna innan hljoðkerfa tungumala
  • Malgerðafræði (typologia) fjallar um malfræðilegar eigindir sem fyrirfinnast i ollum malum heims
  • Malnotkunarfræði fjallar um það hvernig talið er notað (bokstaflega, i yfirfærðri merkingu o.s.frv.) i samskiptum
  • Merkingarfræði fjallar um merkingu orða og hvernig þau mynda saman merkingu setninga
  • Orðhlutafræði fjallar um innri byggingu orða, um beygingu og orðmyndun
  • Orðræðugreining fjallar um setningar sem mynda texta
  • Setningafræði fjallar um það hvernig orð raðast saman til að mynda malfræðilega tækar setningar
  • Soguleg malfræði fjallar um tengsl milli skyldra mala
  • Stilfræði fjallar um stil i hinum ymsu tungumalum

Umfjollunarefni þessara sviða skarast toluvert og sum eru umdeild. Engu að siður hefur hvert svið sin eigin hugtok sem hafa mikla þyðingu i rannsoknum.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]