Lystisnekkja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Velknunar lystisnekkjur við bryggju.

Lystisnekkja er venjulega rikulega buinn velbatur eða seglskuta sem er fyrst og fremst ætluð til afþreyingar , oft sem eins konar ?annað heimili“ og er þvi buin ollum helstu þægindum en getur annars verið hvers konar batur með husi a. Hugtakið a fyrst og fremst við um dyra skemmtibata riks folks og þann lifstil sem þeim tengist en ekki um keppnisskutur eða fiskibata. Risasnekkjur (yfir 200 fet ) a borð við Pelorus Romans Abramovitsj , eru sjaldgæfar risautgafur af þessari hugmynd og eru nanast litið smækkuð utgafa skemmtiferðaskipa með ahofn .

Enska orðið yfir lystisnekkju, yacht , er dregið af hollenska orðinu jacht , en upprunaleg merking þess orðs er nær merkingu islenska orðsins jakt sem a við um litlar alhliða skutur sem voru notaðar i hernaði, til fiskveiða, voruflutninga eða sem farkostur i strandsiglingum fra 17. old til 19. aldar .

   Þessi skipa grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .