한국   대만   중국   일본 
Luka Modri? - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Luka Modri?

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Upplysingar
Fullt nafn Luka Modri?
Fæðingardagur 9. september 1985 ( 1985-09-09 ) (38 ara)
Fæðingarstaður     Zadar , Kroatia
Hæð 1,72 m
Leikstaða Miðjumaður
Nuverandi lið
Nuverandi lið Real Madrid
Numer 10
Yngriflokkaferill
1996-2001
2002-2003
NK Zadar
Dinamo Zagreb
Meistaraflokksferill 1
Ar Lið Leikir (mork)
2003-2008 Dinamo Zagreb 94 (26)
2003-2004 H?K Zrinjski Mostar (lan) 22 (8)
2004-2005 NK Inter Zapre?i? (lan) 18 (4)
2008-2012 Tottenham Hotspur 127 (13)
2012- Real Madrid 317 (26)
Landsliðsferill
2006- Kroatia 162 (23)

1 Leikir með meistaraflokkum og mork
talið i aðaldeild liðsins.

Luka Modri? (fæddur 9. september 1985) er kroatiskur knattspyrnumaður sem spilar með Real Madrid og kroatiska landsliðinu. Hann þykir einn besti miðherji i heimi og hefur unnið verðlaun fyrir þa stoðu i La Liga og hja UEFA .

Modric fæddist i borginni Zadar við Adriahafsstrond Kroatiu. Æska hans var lituð af Jugoslaviustriðinu og fjolskylda hans bjo a hotelum i nokkur ar.

Eftir að hafa vakið athygli með heimaliði borgarinnar helt hann til Dinamo Zagreb arið 2002. Arið 2005 hof hann að spila með aðalliðinu. Modric vann þrja deildartitla og bikartitla með felaginu.

Arið 2008 helt hann til Tottenham Hotspur og arið 2012 til Real Madrid. Hann hefur unnið spænsku deildina fjorum sinnum og Meistaradeild Evropu sex sinnum með Real.

Modric var valinn besti leikmaðurinn a HM 2018 i Russlandi þegar hann leiddi Kroata til silfurverðlauna. FIFA valdi hann einnig sem leikmann arsins. [1] Einnig hlaut hann gullknottinn sama ar.

Modric hefur spilað meira en 1000 leiki i ollum keppnum.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Luka Modric named best male player and Marta best female player at Fifa awards BBC, skoðað 24. september 2018.