한국   대만   중국   일본 
Lucasfilm - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Lucasfilm

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hofuðstoðvar Lucasfilm.

Lucasfilm er bandariskt kvikmynda- og sjonvarpsframleiðslufyrirtæki stofnað af George Lucas arið 1971 . Hofuðstoðvar fyrirtækisins eru i Letterman Digital Arts Center i San Francisco , Kaliforniu. Þekktustu kvikmyndasyrpur sem fyrirtækið hefur framleitt eru Star Wars og Indiana Jones . Arið 2012 keypti Walt Disney Company Lucasfilm fyrir 4,06 milljarða dala.

Pixar var aður tolvudeild fyrirtækisins en var seld Steve Jobs arið 1986. THX , sem framleiðir hljoðkerfi fyrir kvikmyndahus, var stofnað innan Lucasfilm vegna syninga a þriðju Star Wars -myndinni 1983. Það var selt arið 2001.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .