한국   대만   중국   일본 
Ljos - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Ljos

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Rafsegulrofinu lyst með tilliti til tiðni og bylgjulengdar , þar sem synilegt ljos er auðkennt.

Ljos er rafsegulbylgjur innan akveðins tiðnisviðs , en oftast er att við það tiðnisvið sem mannsaugað greinir. Við nanari athugun er hægt að syna að ljos er i senn bylgjur og ljoseindir og er i þvi sambandi talað um tvieðli ljoss. Frægasta tilraunin sem synir fram a bylgjueðli ljoss er tviraufa tilraun Youngs , þar sem ljosi er beint i gegnum tvær raufar, með bili milli raufann af somu stærðargraður og bylgjulengd ljossins. Ljosið synir þa svokallaða samliðunar- eða vixleiginleika. Ein helsta tilraunaniðurstaða, sem styður tilvist ljoseinda ljosrofun , þar sem ljos orvar frumeind og veldur ljosrofun . Til þessa dags hefur ekki verið unnt skyra þess tilraun með ljosbylgjum.

Synilegt ljos , sem er það ljos sem mannsaugað getur numið, með bylgjulengd a bilinu 400 til 700 nm . Synilegt ljos spannar þvi rafsegulrofið milli innrauðs og utfjolublas ljoss . Ljoshraði (i tomarumi ) er 299.792.458 m/s.

Ljosgjafi er hlutur, ahald eða tæki sem gefur synilegt ljos , t.d. kerti , ljosapera , flurljos og tvistur (dioða). Geislatæki gefur geislun , sem að mestu utan synlega sviðsins, en geislagjafi gefur jonandi geislun , sem stafar af geislavirkni .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]



Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu