한국   대만   중국   일본 
Listamannadeilan - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Listamannadeilan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Listamannadeilan var deila menntamalaraðs , undir forystu Jonasar Jonssonar fra Hriflu og islenskra myndlistarmanna sem atti ser stað 1941- 1942 . Deilan naði hamarki þegar Jonas setti upp ?haðungarsyningu“ a verkum nokkurra listamanna i buðarglugga Gefjunar i Aðalstræti i Reykjavik 26. april 1942.

Avarpið [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðdragandi deilunnar var að fjortan myndlistarmenn sendu Alþingi um mitt ar 1941 kvortun vegna listaverkakaupa menntamalaraðs fyrir islenska rikið og hvottu til þess að i raðinu sæti einhver sem hefði serþekkingu a myndlist. Listamennirnir voru osattir við þa afstoðu raðsins að kaupa einungis frasagnarlist með þjoðlegu myndefni en sniðganga verk mikils meirihluta menntaðra myndlistarmanna. Avarpið var birt i Morgunblaðinu 7. mai . Undir það skrifuðu Þorvaldur Skulason , Asgrimur Jonsson , Finnur Jonsson , Asmundur Sveinsson , Gunnlaugur Scheving , Jon Engilberts , Sveinn Þorarinsson , Jon Þorleifsson , Marteinn Guðmundsson , Johann Briem , Johannes Kjarval , Kristin Jonsdottir , Karen Þorarinsson og Nina Tryggvadottir . [1]

Menntamalarað brast skjott við með svari 20. mai þar sem það rettlætti listaverkakaup sin [2] og listamenn svoruðu aftur 22. mai . [3] Ekki bætti ur skak að arið 1941 keypti raðið ekkert verk af islenskum myndlistarmonnum og bar við fjarskorti, og auk þess baru reikningar þess með ser að einungis einn þriðji þess fjar sem raðinu hefði verið fenginn til kaupanna hefði verið nyttur til þeirra fra stofnun raðsins 1928 .

Timagreinarnar [ breyta | breyta frumkoða ]

I upphafi ars 1942 birti Jonas Jonsson greinaroðina ?Skald og hagyrðingar“ i Timanum þar sem hann lysti skoðunum sinum a myndlist, kallaði tiltekna myndlistarmenn ?klessumalara“ og sakaði þa um að reyna að blekkja folk til að halda að það sem þeir væru að fast við væri list . Við þessum greinum brast Bandalag islenskra listamanna hart með nyju avarpi til Alþingis 16. april . [4]

Gefjunarsyningarnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 26. april let Jonas upp a sitt eindæmi setja upp syningu i buðarglugga verslunarinnar Gefjunar i Aðalstræti i Reykjavik. Syningin innihelt verkin Þorgeirsboli eftir Jon Stefansson , Hjortur Snorrason eftir Gunnlaug Scheving, Kona eftir Johann Briem, I sjavarþorpi eftir Jon Engilberts og Við hofnina og Bla kanna eftir Þorvald Skulason. Syningunni var ætlað að draga dar að verkum listamannanna eins og berlega kom fram i grein eftir Jonas sem birtist i Timanum daginn eftir opnunina og bar titilinn ?Er þetta það sem koma skal?“. Syningin minnti oneitanlega a myndlistarsyninguna Entartete Kunst sem nasistar efndu til arið 1937 og viðbrogðin letu heldur ekki a ser standa með blaðaskrifum manna a borð við Sigurð Nordal professor og Stein Steinarr . [5]

2. mai var syningin tekin niður og onnur sett upp, að þessu sinni a verkum sem væru til eftirbreytni. Þar voru verk eftir Sigurð Guðmundsson og Þorarinn B. Þorlaksson , Rikarð Jonsson , Gunnlaug Blondal , Asgrim Jonsson, Johannes Kjarval og Jon Stefansson, sem einnig hafði att eftirminnilegasta verkið a fyrri syningunni, Þorgeirsbola . [6]

Listamannaskalinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1942 hafði Bandalag islenskra listamanna staðið i strongu i deilunni. Um vorið hafði það breytt um skipulag og var nu samsett ur þremur aðildarfelogum (myndlistarmanna, rithofunda og tonskalda). Um haustið helt bandalagið ?listamannaþing“ að tillogu Pals Isolfssonar . I oktober voru Alþingiskosningar haldnar og i kjolfarið var skipt um menn i menntamalaraði. Formaður var Valtyr Stefansson sem hafði gagnrynt fyrri akvarðanir raðsins i blaðagreinum.

Bandalagið akvað i framhaldi af þinginu að raðast i að byggja syningarskala listamanna sem atti að taka a tilfinnanlegum skorti a syningarhusnæði i borginni. Uthlutað var loð við hlið Alþingishussins , milli Vonarstrætis og Kirkjustrætis . Byggingu skalans, sem siðar gekk alltaf undir nafninu Listamannaskalinn , lauk snemma ars 1943 , meðal annars fyrir fe sem safnaðist með happdrætti sem myndlistarmenn efndu til þar sem verk þeirra voru verðlaun.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Listaverkakaup Mentamalaraðs - Avarp til Alþingis fra listamonnum“ . Morgunblaðið, 7. mai . 1941. bls. 5 . Sott 6. januar 2008 .
  2. ?Svar Mentamalaraðs til myndlistamannanna þrettan“ . Morgunblaðið, 20. mai . 1941. bls. 5 . Sott 6. januar 2008 .
  3. ?14 listamenn svara Mentamalaraði“ . Morgunblaðið, 22. mai . 1941. bls. 5 . Sott 6. januar 2008 .
  4. ?Ut af vitaverðu framferði Mentamalaraðs“ . Morgunblaðið, 16. april . 1942. bls. 3 . Sott 6. januar 2008 .
  5. Bjorn Th. Bjornsson, Islenzk myndlist a 19. og 20. old - II. bindi , Reykjavik, Helgafell, 1973, s. 209-210.
  6. Ibid.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]