Linda

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Laxa i Aðaldal er linda
Elliðaarnar i Reykjavik eru lindar

Linda er bergvatnsa , sem hefur upptok sin i lindum eða uppsprettum þar sem grunnvatn sprettur ur jorðu. Hiti og vatnsmagn lindaa eru tiltolulega jofn allt arið og við upptokin leggur þær ekki að vetri, jafnvel ekki i mestu frostum. Lindar eru tærar og floð og vatnavextir verða sjaldan i þeim. Bakkar þeirra eru vel gronir niður að vatnsborði og groðurrikir holmar með blomskruði setja oft svip sinn a þær. Stærstu lindar Islands tengjast hraunum og sprungusvæðum, þess vegna er meira um lindar i og við gosbelti landsins en annars staðar.

Stærsta linda a Islandi er Sogið , sem rennur ur Þingvallavatni og myndar Olfusa þar sem það rennur i Hvita . Aðrar storar lindar eru til dæmis Laxa i Aðaldal , Bruara og Ytri-Ranga .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]