한국   대만   중국   일본 
Lincolnhaf - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Lincolnhaf

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir Lincolnhaf

Lincolnhaf er hafsvæði i Norður-Ishafi a milli Kolumbiuhofða i Kanada og Morris Jesup-hofða a Grænlandi . Norðurmork hafsins eru skilgreind sem storbaugslina milli hofðanna tveggja. Lincolnhaf er isi lagt arið um kring en sjor rennur ur þvi inn i Robeson-sund sem er nyrsti hluti Naressunds milli Ellesmere-eyjar og Grænlands.

Hafið var nefnt eftir þaverandi striðsmalaraðherra Bandarikjanna Robert Todd Lincoln .

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .