한국   대만   중국   일본 
Lesbos - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Lesbos

Hnit : 39°10′00″N 26°20′00″A  /  39.16667°N 26.33333°A  / 39.16667; 26.33333
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

39°10′00″N 26°20′00″A  /  39.16667°N 26.33333°A  / 39.16667; 26.33333


Lega Lesbos
Loftmynd af Lesbos.
Mytilene.
Romversk vatnsleiðsla a Lesbos.

Lesbos er þriðja stærsta eyja Grikklands eftir Krit og Euboea. Hun er 1632 ferkilometrar að stærð og ibuar eru um 86.000. Þar af byr um þriðjungur i hofuðstaðnum Mytilene . Lesbos er nalægt Tyrklandi og aðskilin þvi af Mytilinisundi.

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Samkvæmt ilionskviðu Homers var Lesbos i fornold hluti af konungsrikinu Priam sem er nu svæði innan Tyrklands. Ymis konungsriki voru a eyjunni þar til Romverjar naðu voldum arið 79. fyrir Krist og hofðu Persar raðið henni um stuttan tima. A miðoldum var eyjan undir Austromverska keisaradæminu og undir stjorn borgrikisins Genua . Ottomanaveldið lagði undir sig Lesbos arið 1462 og reð henni til 1912 þegar hun varð hluti af Grikklandi eftir Balkanstriðið fyrsta .

Arið 2015 komst eyjan i sviðsljosið þegar straumur flottamanna helt til eyjarinnar fra Tyrklandi.

Lesbia [ breyta | breyta frumkoða ]

Orðið lesbia er tilvisun i Lesbos en þekktasta forngriska skaldkonan Saffo orti þar tilfinningarik ljoð til annarra kvenna. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Hver var þekktasta skaldkona Forngrikkja? Visindavefur. Skoðað 15. april, 2016

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Lesbos “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 15. april 2016.