Leicester Square

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Leicester Square um kvoldin.

Leicester Square (borið fram [/?l?st?r skw??r/] ) er torg eingongu fyrir fotgangendur i West End i London , a Englandi . Torgið liggur i Westminsterborg vestan við Charing Cross Road , norðan Trafalgar Square og austan við Piccadilly Circus . Nu a dogum er svæðið umkringt af kvikmyndahusum , veitingahusum , kraum , næturklubbum og er yfirleitt mjog fjolsott, serstaklega um helgar. Leicester Square er miðpunktur kvikmyndahusanna i London og það er eitt gotumerki a torginu með nafninu ? Theatreland “. Talið er að kvikmyndahusið með flestum sætum (yfir 1600) og stærsta tjaldið se við torgið. Torgið er aðalstaðurinn i London þar sem storar frumsyningar eiga ser stað. London Film Festival er haldin arlega a torginu.

I miðju torgsins liggur litill garður þar sem er stytta fra 19. oldinni af William Shakespeare , umlukin af hofrungum . A hverju horni garðsins er brjostmynd, þessar brjostmyndir syna visindamanninn Isaac Newton ; Joshua Reynolds , fyrsta forseta Royal Academy ; skurðlækninn John Hunter og malarann William Hogarth .

   Þessi Lunduna grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .