한국   대만   중국   일본 
Leiðtogafundurinn i Genf (1955) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Leiðtogafundurinn i Genf (1955)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Leiðtogafundurinn i Genf var fundur raðamanna fjogurra sterkustu hernaðarvelda heimsins haldinn i Genf i Sviss 18. juli 1955 . Til fundarins komu Dwight D. Eisenhower Bandarikjaforseti, Anthony Eden forsætisraðherra Bretlands, Nikolaj Bulganin forsætisraðherra Sovetrikjanna og Edgar Faure forsætisraðherra Frakklands, asamt utanrikisraðherrunum John Foster Dulles , Harold Macmillan , Vjatsjeslav Molotov og Antoine Pinay . Nikita Khrustsjov aðalritari Soveska kommunistaflokksins var lika a fundinum.

Tilgangur fundarins var að ræða um friðarmal: afvopnun, kjarnorkuvopn, verslunarhoft, alþjoðasamskipti o.s.frv. Astæða fundarins var vaxandi ahyggjur af alþjoðlegu oryggi vegna Kalda striðsins .