Lega Nord

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Norðurbandalagið
Lega Nord
Formaður Matteo Salvini
Stofnar 8. januar 1991 ; fyrir 33 arum  ( 1991-01-08 )
Hofuðstoðvar Via Bellerio, 41
20161 Milano
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Itolsk þjoðernishyggja , sambandshyggja , hægristefna , ofgahægristefna , lyðhyggja
Einkennislitur Grænn  
Sæti a fulltruadeild
Sæti a oldungadeild
Sæti a Evropuþinginu
Vefsiða leganord.org

Lega Nord (fullt nafn: Lega Nord per l'Indipendenza della Padania }, stundum þytt a islensku sem Norðursambandið, en oftar Norðurbandalagið er italskur stjornmalaflokkur þjoðernishyggju og lyðhyggju . Hann boðar aukið sjalfstæði norðurheraða Italiu, Padaniu. Flokkurinn hefur barist gegn auknum samruna og samvinnu Evropurikja sem og ologlegum innflytjendum a Italiu.

Stefna [ breyta | breyta frumkoða ]

Lega Nord talaði lengi fyrir aðskilnaði og sjalfstæði norðurherða Italiu, eða Padaniu, sem er landsvæðið i Po-dalnum (Padus er latneska heitið a Po-fljotinu). [1] Nafn flokksins, ?Sjalfstæðisflokkur Padaniu“, ber þessi aform með ser.

Haustið 1996 lystu leiðtogar flokksins yfir stofnun ?lyðveldisins Padaniu" við fremur litlar undirtektir meirihluta samlanda sinna. [2] [3] Flokkurinn hefur að stefnu að Italiu verði breytt ur einingarriki i sambandsriki , meiri ahersla verði a svæðishyggju og svæðisbundið sjalfræði heraða, serstaklega norðurheraða Italiu. [4]

I anda lyðhyggju hefur flokkurinn alið a tortryggni með þvi að stilla upp hlutum andspænis hvorum oðrum; til að mynda ?innflytjendur gegn innfæddum“ eða ?almenningur gegn elitunni“. Flokkurinn hefur lagt aherslu a beint lyðræði , sem andsvar við fulltrualyðræðinu , sem talsmenn hans telja að hafi að morgu leyti gengið ser til huðar. [5]

Norðurbandalagið boðar þjoðernishyggju Padaniu . Það hefur barist hart gegn ologlegum innflytjendum a Italiu og berst gegn auknum samruna og samvinnu Evropurikja. [6]  Einnig hefur bandalagið barist gegn auknum rettindum samkynhneigðra [7] og verið a moti logleiðingu hjonabands samkynhneigðra . Flokksmenn hafa stutt afglæpavæðingu vændis . [8] Forysta flokksins hefur lagst gegn logskyldum bolusetningum . [9]

Flokkurinn gekk til liðs við ? Identity and Democracy “ a Evropuþinginu sem er flokkahopur þjoðernis - og lyðhyggjuflokka sem berjast gegn aðild rikja að Evropusambandinu [10] og myntsamstarfi Evropurikja.

Merki [ breyta | breyta frumkoða ]

Merki Norðurbandalagsins er dregið af þekktri styttu af riddara ur orrustu hers Barbarossa og hermanna Langbarðabandalagsins við bæinn Legnano i Langbarðalandi a Italiu, 29. mai 1176. [11]   Að auki er i merki flokksins græn ?Sol Alpanna“ sem myndar fyrirhugaðan fana Padaniu samkvæmt Lega Nord. [12]

Saga og fylgisþroun [ breyta | breyta frumkoða ]

Matteo Salvini a fundi Lega Nord arið 2013.
Fra utifundi Norðurbandalagsins arið 2013 sjast hinir ymsu fanar fra norðurheruðum Italiu.

Norðurbandalagið var stofnað 1991 við sameiningu sex smaflokka ur norðurheruðum Italiu sem vildu meira sjalfræði og sjalfstæði. Upphaflegur leiðtogi flokksins var Umberto Bossi . Arið 2014 bauð Matteo Salvini sig gegn Bossi og hlaut kosningu.

Fylgi flokksins hefur verið kringum 15% a landsvisu sem gerir hann nokkuð stærri en Forza Italia og þar með stærsta hægri flokkinn a Italiu. Fylgi hans er þo skiljanlega mun meira a Norður-Italiu, þar sem það fer jafnvel yfir 50% a storum svæðum norð-austur Italiu. Fra og með arinu 2018 hefur fylgi flokksins aukist og flokkurinn gjarnan mælst með hatt i fjorutiu prosenta stuðning i konnunum.

Arið 2016 einkenndist stjornmalafylgi a Italiu af ?þripolarisma“ þar sem Lyðræðisflokkurinn , Fimmstjornuhreyfingin og Bandalag hægri flokka mynduðu hver um sig framboð i kringum 30%. Hinum eftirstandandi 10 prosentum er siðan deilt milli tveggja smaflokka a hægri og vinstri vængnum.

I itolsku þingkosningunum arið 2018 varð Norðurbandalagið þriðji stærsti flokkurinn a italska þinginu a eftir Fimmstjornuhreyfingunni og Lyðræðisflokknum. Norðurbandalagið myndaði rikisstjorn asamt Fimmstjornuhreyfingunni og var Matteo Salvini innanrikisraðherra. Hann sleit stjornarsamstarfi flokkanna tveggja arið 2019 i von um að geta nytt ser fylgisaukningu Norðursambandsins i nyjum kosningum. Það gekk ekki eftir þvi að i stað þess að kalla til kosninga stofnaði Fimmstjornuhreyfingin til nyrrar rikisstjornar i samstarfi við Lyðræðisflokkinn. [13] [14]

I februar 2021 gekk Norðurbandalagið i þjoðstjorn asamt Lyðræðisflokknum , Fimmstjornuhreyfingunni og fleiri flokkum undir forsæti Mario Draghi . [15]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Bjarnason, Bjorn. ?Stor-Þyskaland, evran og aðskilnaðarhreyfingar - Pistill - Evropuvaktin“ . evropuvaktin.is . Afrit af upprunalegu geymt þann 28. september 2021 . Sott 14. juli 2022 .
  2. Haskolabokasafn, Landsbokasafn Islands-. ?Timarit.is“ . timarit.is . Sott 14. juli 2022 .
  3. Haskolabokasafn, Landsbokasafn Islands-. ?Timarit.is“ . timarit.is . Sott 14. juli 2022 .
  4. ?Lega Nord“ , Wikipedia (enska), 22. juni 2022 , sott 14. juli 2022
  5. ?Dagblaðið Visir - DV - 42. tolublað (03.06.2014) - Timarit.is“ . timarit.is . Sott 15. juli 2022 .
  6. ?Dagblaðið Visir - DV - 10. tolublað (08.03.2019) - Timarit.is“ . timarit.is . Sott 15. juli 2022 .
  7. ?Commission backs Italian LGBTQI bill proposal sunk by parliament“ . www.euractiv.com (bresk enska). 29. juni 2022 . Sott 15. juli 2022 .
  8. Carta dei Valori . Noi con Salvini. 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. februar 2018 . Sott 26. juli 2018 .
  9. https://www.ft.com/content/e513740e-761a-11e8-b326-75a27d27ea5f
  10. ?Lega - Italy“ . Identity and Democracy Group - English (enska) . Sott 14. juli 2022 .
  11. ?Lega Nord“ , Wikipedia (enska), 22. juni 2022 , sott 14. juli 2022
  12. ?Lega Nord“ , Wikipedia (enska), 22. juni 2022 , sott 14. juli 2022
  13. ?Rikisstjorn Italiu fallin“ . RUV . 8. agust 2019 . Sott 27. agust 2019 .
  14. ?Ny rikisstjorn komin a koppinn a Italiu“ . Visir . 3. september 2019 . Sott 3. september 2019 .
  15. ?Drag­hi verður for­sæt­is­raðherra Ital­iu“ . mbl.is . 12. februar 2021 . Sott 13. februar 2021 .