Leopold 1. Belgiukonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Sachsen-Coburg-Gotha-ætt Konungur Belgiu
Sachsen-Coburg-Gotha-ætt
Leópold 1. Belgíukonungur
Leopold 1.
Rikisar 21. juli 1831 ? 10. desember 1865
Skirnarnafn Leopold Georg Christian Friedrich
Fæddur 16. desember 1790
  Ehrenburg-holl, Coburg, Sachsen-Coburg-Saalfeld, Heilaga romverska rikinu
Dainn 10. desember 1865 (75 ara)
  Brussel , Belgiu
Grof Eglise Notre-Dame de Laeken, Brussel
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir Frans, hertogi af Saxe-Coburg-Saalfeld
Moðir Augusta Reuss, greifynja af Ebersdorf
Drottning Karlotta af Wales (g. 1816; d. 1817)
Lovisa Maria af Orleans (g. 1832; d. 1850)
Born
Loðvik Filippus kronprins, Leopold 2. , Filippus prins, greifi af Flanders , Karlotta, keisaraynja Mexiko

Leopold 1. (16. desember 1790 ? 10. desember 1865) var þyskur fursti sem varð fyrsti konungur Belgiu eftir belgisku byltinguna arið 1830. Hann rikti fra 1831 til 1865.

Leopold fæddist inn i rikjandi aðalsfjolskyldu i þyska hertogadæminu Saxe-Coburg-Saalfeld. Hann gekk i russneska herinn og barðist gegn Frokkum i Napoleonsstyrjoldunum þegar franski herinn reðst inn i Saxe-Coburg. Eftir að Napoleon var sigraður flutti hann til Bretlands og kvæntist Karlottu af Wales , sem var onnur i erfðaroðinni að bresku krununni og eina skilgetna barn Georgs erfðaprins (sem atti siðar eftir að verða Georg 4. Bretlandskonungur). Karlotta lest aðeins einu ari eftir bruðkaup þeirra en Leopold naut afram nokkurra ahrifa i Bretlandi.

Eftir griska sjalfstæðisstriðið (1821?32) var Leopold boðið að gerast konungur Grikklands en hann afþakkaði boðið þar sem hann grunaði að hið nysjalfstæða Grikkland væri of ostoðugt. Hann þaði arið 1831 boð um að gerast konungur Belgiu eftir að Belgia vann sjalfstæði sitt. Belgiska rikisstjornin bauð Leopold krununa þar sem hann var tengdur konungsættum viðs vegar um Evropu og var studdur af Bretum. Hann var auk þess ekki tengdur veldum eins og Frakklandi sem Belga grunaði að hygðu a landvinninga a kostnað Belgiu og gætu þannig ognað evropska valdajafnvæginu sem komið hafði verið a arið 1815 a Vinarfundinum .

Leopold sor embættiseið sinn sem konungur Belga þann 21. juli 1831. Deginum er fagnað a hverju ari sem þjoðhatiðardegi Belgiu. Valdatið hans einkenndist af tilraunum Hollendinga til að endurheimta yfirrað i Belgiu og siðar af politiskri sundrung milli frjalslyndra Belga og kaþolikka. Leopold var sjalfur motmælandi og þotti frjalslyndur og hlynntur efnahagslegri nutimavæðingu. Hann lek lykilhlutverk i lagningu fyrstu jarnbrautar i Belgiu arið 1835 og siðan i belgisku iðnvæðingunni . Vegna oljoss orðalagsins i belgisku stjornarskranni tokst Leopold að auka við vold konungsins a rikisarum sinum. Honum tokst að koma i veg fyrir að byltingar arsins 1848 hefðu ahrif a Belgiu. Leopold do arið 1865 og við honum tok sonur hans og nafni, Leopold 2. Belgiukonungur .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Fyrstur i embætti
Konungur Belgiu
( 21. juli 1831 ? 10. desember 1865 )
Eftirmaður:
Leopold 2.