한국   대만   중국   일본 
Landfogeti - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Landfogeti

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Landfogeti var embættismaður sem sa um fjarmal Danakonungs a Islandi . Embætti landfogeta var tekið upp arið 1683 þegar embætti hofuðsmanns a Islandi var lagt niður. Landfogeti var gjaldkeri jarðarbokarsjoðs , innheimti skatta i Gullbringusyslu og var logreglustjori i Reykjavik .

Landfogeti atti að hafa eftirlit með eignum konungs a Islandi, skattheimtu og oðrum greiðslum, og sja um fiskiutveg konungs a Suðurnesjum. Hann atti og að lita eftir þvi að verslunarloggjofinni væri hlytt. Sa sem fyrst gegndi þessu starfi het Kristofer Heidemann .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Islands grein sem tengist sogu er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .