한국   대만   중국   일본 
Luxemborg (herað) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Luxemborg (herað)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fani Skjaldarmerki
Fáni
Fani
Skjaldarmerki
Upplysingar
Hofuðborg : Arlon
Flatarmal : 4.443 km²
Mannfjoldi : 264.084 (1. januar 2008)
Þettleiki byggðar : 59/km²
Vefsiða: [1] [ ovirkur tengill ]
Lega

Luxemborg ( franska : Province de Luxembourg) er suðaustasta herað Belgiu og fronskumælandi. Það var aður fyrr hluti af furstadæminu Luxemborg en klofnaði fra þvi i belgisku uppreisninni 1839 . Hofuðborg heraðsins er Arlon .

Lega og lysing [ breyta | breyta frumkoða ]

Heraðið Luxemborg er 4.443 km 2 að stærð og er þvi stærsta herað Belgiu. Það er hins vegar famennast með rumlega 260 þusund ibua. Luxemborg er suðaustast i landinu og a landamæri að Frakklandi i suðri og furstadæminu Luxemborg i austri. Auk þess eru belgisku heruðin Namur fyrir vestan og Liege fyrir norðan. Ardennafjoll teygja sig yfir nær allt heraðið, sem er mjog hæðott og skogi vaxið. Hæsta fjallið nær þo ekki nema 650 m hæð.

Fani og skjaldarmerki [ breyta | breyta frumkoða ]

Heraðsfani Luxemborgar er eins og luxemborgski faninn, nema hvað heraðsskjaldarmerkið er fyrir miðju. Þegar heraðinu var skipt ut ur furstadæminu Luxemborg þotti oþarft að bua til oðruvisi fana. Skjaldarmerki heraðsins er einnig nanast eins og skjaldarmerki furstadæmisins. Rauða ljonið hefur verið notað i aldaraðir. Koronan er takn konungsrikisins Belgiu.

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

I gegnum aldirnar var heraðið hluti af storhertogadæminu Luxemborg. Þegar Niðurlond urðu að konungsriki 1830 , var hertogadæmið hluti af þvi, en konungurinn i Hollandi var jafnframt hertogi Luxemborgar. Arið 1839 hofst belgiska uppreisnin, sem endaði með þvi að Belgia sleit sig fra Hollandi og lysti yfir sjalfstæði. Luxemborg klofnaði þa i tvennt. Vesturhlutinn, fronskumælandi ibuar, tok þatt i uppreisninni og varð að heraði i Belgiu. Austurhlutinn, sem var þyskumælandi, varð að sjalfstæðu riki. Hofuðborg heraðsins varð Arlon, þratt fyrir að hun væri að mestu þyskumælandi. Astæðan fyrir þvi var su að i belgiska hluta Luxemborgar var engin stærri borg sem gæti tekið hofuðborgarhlutverkið að ser. Þvi er i heraðinu litill minnihluti sem enn i dag talar luxemburgisku.

Borgir [ breyta | breyta frumkoða ]

I Luxemborg eru 44 sveitarfelog, en engar eiginlegar borgir. Stærstu bæir heraðsins:

Roð Bær Ibuar Ath.
1 Arlon 28 þusund Hofuðborg heraðsins
2 Marche-en-Famenne 17 þusund
3 Aubange 15 þusund
4 Bastogne 14 þusund

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]