한국   대만   중국   일본 
Logreglustjorinn a hofuðborgarsvæðinu - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Logreglustjorinn a hofuðborgarsvæðinu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Embætti logreglustjorans a hofuðborgarsvæðinu (LRH) tok til starfa 1. januar 2007 . Embættið varð til við sameiningu þriggja logregluembætta a hofuðborgarsvæðinu; logreglunnar i Reykjavik , Hafnarfirði og Kopavogi . Hja þvi starfa tæplega 400 starfsmenn, þar af um 300 logreglumenn. Umdæmið nær yfir sjo sveitarfelog a hofuðborgarsvæðinu og eru ibuar umdæmisins um 200 þusund talsins. Serstok kynningarsiða a netinu var sett upp þegar embættið tok til starfa, [1] en embættið er einnig með vefsiðu a logregluvefnum. [2] Stofnun embættisins var liður i viðtækum breytingum a skipulagi logreglumala a Islandi en nanari upplysingar um þær breytingar ma m.a. finna i vefriti doms- og kirkjumalaraðuneytisins fra januar 2007. [3]

Grundvallarstefna LRH og helstu ahersluatriði [ breyta | breyta frumkoða ]

Grundvallarstefna embættisins og helstu ahersluatriði asamt skipulagi og æðstu stjornendum var kynnt a blaðamannafundi i oktober 2006 . [4] I drogum að grundvallarstefnun embættisins er haft að leiðarljosi að auka oryggi og oryggistilfinningu þeirra sem bua, starfa og dvelja a hofuðborgarsvæðinu, auk þess sem markmið eru sett um fækkun afbrota a nanar skilgreindum sviðum.

Eftirtaldir lykilþættir skipta mestu til að þessum markmiðum verði nað:

  • Aukin synileg loggæsla.
  • Efld hverfa- og grenndarloggæsla og forvarnastarf i samvinnu við sveitarfelog, stofnanir, fyrirtæki, felagasamtok og einstaklinga.
  • Betri og skilvirkari rannsoknir sakamala.
  • Traust og fagleg þjonusta a ollum sviðum og skilvirk miðlun upplysinga bæði innan embættisins og gagnvart almenningi.
  • Bætt nyting fjarmuna.

Skipulag LRH og æðstu stjornendur [ breyta | breyta frumkoða ]

Starfsemi LRH skiptist i þrju meginsvið. I fyrsta lagi loggæslusvið, i oðru lagi akæru- og logfræðisvið og i þriðja lagi stjornsyslu- og þjonustusvið. Logreglustjori er Stefan Eiriksson . Horður Johannesson er aðstoðarlogreglustjori yfir loggæslusviði embættisins og Jon H.B. Snorrason er aðstoðarlogreglustjori og saksoknari og styrir akæru- og logfræðisviði embættisins.

Egill Bjarnason er yfirlogregluþjonn almennrar deildar og Friðrik Smari Bjorgvinsson yfirlogregluþjonn rannsoknardeildar. Jonmundur Kjartansson er yfirlogregluþjonn innri endurskoðunar LRH. Framkvæmdastjori LRH er Halldor Halldorsson en hann styrir fjarmala- og þjonustudeild embættisins og Sigriður Hrefna Jonsdottir er starfsmannastjori og styrir starfsmannadeild LRH. Skipurit LRH var staðfest af doms- og kirkjumalaraðherra 9. januar 2007. [5]

Logreglustoðvar a hofuðborgarsvæðinu og aðrar starfsstoðvar LRH [ breyta | breyta frumkoða ]

Hofuðstoðvar LRH eru við Hverfisgotu 113-115 i Reykjavik. A hofuðborgarsvæðinu eru fimm logreglustoðvar og serstakt rannsoknarsvið a þeim ollum. Miðlæg rannsoknardeild embættisins rannsakar stærri og floknari sakamal. Logreglustoðvarnar eru þessar:

Logreglustoð 1 - Grensasvegi 9, 108, Reykjavik , en þaðan er sinnt verkefnum austan Snorrabrautar til vestan Elliðaaa. Stoðvarstjori: Arni Þor Sigmundsson.

Logreglustoð 2 - Flatahrauni 11, Hafnarfirði - en þaðan er sinnt verkefnum i Hafnarfirði, Garðabæ og a Alftanesi. Stoðvarstjori: Omar Smari Armannsson.

Logreglustoð 3 - Dalvegi 18, Kopavogi - en þaðan er sinnt verkefnum i Kopavogi og Breiðholti. Stoðvarstjori: Omar Smari Armannsson.

Logreglustoð 4 - Vinlandsleið 2-4, Reykjavik - en þaðan er sinnt verkefnum i Arbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjosarhreppi og a Kjalarnesi. Stoðvarstjori: Arni Þor Sigmundsson.

Logreglustoð 5 - Hverfisgotu 113-115, Reykjavik - en þaðan er sinnt verkefnum vestan Snorrabrautar og a Seltjarnarnesi. Stoðvarstjori: Kristjan Olafur Guðnason.

Miðlæg rannsoknardeild embættisins er staðsett a Hverfisgotu 113-115 - simi 444-1000. Deildin er þriskipt og annast rannsoknir kynferðisbrota og alvarlegra ofbeldisbrota, fikniefnabrota og fjarmunabrota.

Afbrot a hofuðborgarsvæðinu [ breyta | breyta frumkoða ]

Itarleg skyrsla um afbrot a hofuðborgarsvæðinu var gefin ut haustið 2007 en þar er að finna nakvæmar upplysingar um dreifingu tilkynntra brota a hofuðborgarsvæðinu sem og upplysingar um reynslu ibua af logreglu, oryggi og afbrotum. [6] Hofundar skyrslunnar eru Rannveig Þorisdottir og Benjamin Gislason. Skyrslan byggir annars vegar a opinberum gognum um fjolda afbrota eftir svæðum a arunum 2005 og 2006, ibuafjolda, tekjum og felagslegum stuðningi. Hins vegar er byggt a niðurstoðum rannsoknar sem gerð var meðal ibua hofuðborgarsvæðisins vorið 2007 þar sem spurt var um reynslu af afbrotum, viðhorfi til logreglu og mat a eigin oryggi. Fram kemur m.a. i skyrslunni að aðspurðir um það hvaða afbrot þatttakendur teldu mesta vandamalið i sinu hverfu nefndu flestir innbrot eða þriðjungur þatttakenda, 25 prosent nefndu umferðarlagabrot og 20 prosent eignaspjoll. I rannsokninni kom almennt fram anægja þatttakenda með storf logreglu i sinu hverfi til að stemma stigu við afbrotum. Mikill meirihluti þatttakenda, eða rumlega 90 af hundraði, sagðist mjog eða frekar oruggur einn a gangi að næturlagi i sinu hverfi.

I skyrslunni kemur fram að arið 2006 voru 9.666 hegningarlagabrot tilkynnt til logreglu a hofuðborgarsvæðinu. Þetta er nokkur aukning fra arinu a undan þegar 7.742 brot voru skrað. I skyrslunni er serstaklega tekið fram að hafa beri i huga að arið 2005 var nytt tolvukerfi tekið i notkun hja logreglu og gæti það skyrt þessa fjolgun brota milli ara. Nanari upplysingar um fjolda brota, skiptingu milli brotaflokka o.fl. ma finna i skyrslunni.

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Kynningarsiða LRH a netinu“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 11. april 2008 . Sott 21. mars 2008 .
  2. Heimasiða LRH
  3. Vefrit doms- og kirkjumalaraðuneytisins - Nyskipan i starfi logreglu og syslumanna
  4. Frettatilkynning doms- og kirkjumalaraðuneytisins oktober 2006
  5. Skipurit LRH [ ovirkur tengill ]
  6. Skyrsla um afbrot a hofuðborgarsvæðinu [ ovirkur tengill ]