한국   대만   중국   일본 
Logmal Keplers - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Logmal Keplers

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sporbauga tveggja reikistjarna um solu . f taknar brennipunkta sporbaugana.

Logmal Keplers eru þrju logmal um gang reikistjarnanna um solu , sett fram af Johannes Kepler snemma 17. old . Hann leiddi þau ut með rannsoknum a gognum sem Tycho Brahe hafði safnað. Logmalin eru:

  1. Reikistjornurnar ganga um solu eftir sporbaug með solina i oðrum brennipunktinum.
  2. Tengilina solar og reikistjornu fer avallt yfir jafnstort flatarmal a jafnlongum tima . (Þ.e. reikistjarnan ferðast hraðar þegar hun er nær solu).
  3. Umferðartimi reikistjornunnar i oðru veldi er i rettu hlutfalli við halfan langas sporbaugsins i þriðja veldi.( ).

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]