Log

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Log i samfelagi manna eru þær reglur sem leyfa eða banna akveðna hegðun eða mæla fyrir um það hvernig samskiptum milli einstaklinga og annarra logaðila skuli hattað. Login eiga að tryggja að i meðferð yfirvalda riki jafnræði a meðal folks og þau mæla fyrir um refsingar til handa þeim sem brjota a viðurkenndum hegðunarreglum samfelagsins.

Kinversk stjornmalastefna sem byggir a að nota log við stjornun rikis ( bokstafshlyðni ) kemur fra tima hinna þusund heimspekinga i Kina , helstu motbarur gegn þvi að nota log til að stjorna rikinu komu fra fylgismonnum Konfusiusar , þar sem login voru notuð til að banna þeirra sið. Siðar varð konfusiusarhyggja rikjandi i Kina allt til valdatoku maoista a 20. oldinni .

   Þessi logfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .