Kynlifsraskanir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Kynlifsraskanir kallast þeir erfiðleikar og geðraskanir sem tengjast kynlifi .

Flestar kynlifsraskanir falla i eftirfarandi þrja flokka:

  1. Kynhvot
  2. Kynferðisleg orvun
  3. Fullnæging

Kynhvot er flokið ferli sem felur i ser liffræðilegar, hugrænar og hegðunarlegar breytingar og sem er undir ahrifum fra samfelaginu. Kynferðisleg orvun er orvun einstaklings, likamlegri og andlegri. Fullnæging er þegar likamleg orvun nær hamarki, liffræðilegar breytingar verða og losun kynferðislegrar spennu.

Tegundir [ breyta | breyta frumkoða ]

Kynlifsroskun er tið vandamal með kynferðislegan ahuga eða viðbragð sem veldur einstaklingnum vandræðum eða streitu. Þratt fyrir að kynhvot eigi ser orsok i liffræðilegu ferli (s.s. sykursyki ) virðist kynlongun manna harla misjofn. Litil kynlongun einstaklings þarf þess vegna ekki að merkja það að eitthvað se að. Einstaklingur sem einungis stundar kynlif einu sinni i manuði getur verið fullkomlega anægður með það. I þess hattar tilfellum er bara vonandi að makinn se það einnig.

Alvarlegri er þvi onæg kynferðisleg orvun. Onæg kynferðisleg orvun birtist meðal annars i þvi að karlmaður nær ekki nægri stinningu fyrir mok eða getur ekki haldið henni meðan a mokum stendur. I konum er vandamalið vanalega að konur nai ekki að blotna nægjanlega mikið, fyrir eða a meðan samforum stendur, sem veldur þvi að samfarir verða erfiðar eða sarsaukafullar.

Vandræði við ris eða að blotna ekki nægjanlega mikið getur einskorðast við einn aðila en það getur einnig komið fyrir einstaklinginn alltaf. Algengast er að karlinn nai ekki að halda risi i sumum tilfella en moguleiki er að það gerist alltaf. Þessi vandamal aukast yfirleitt með aldrinum. Það að geta ekki haldið reisn er astæða meiri en helmingi karlmanna sem leita til serfræðings vegna kynlifsraskana.

Kynlifsraskanir geta verið fylgifyllar annarra raskana, s.s. þunglyndis eða kviða. Einnig geta sum lyf haft ahrif a kynhvot einstaklinga. Mymargar astæður eru fyrir kynlifsroskunum. Orsakarinnar getur verið að finna i personuleika, uppeldi, skorti a upplysingum eða ranghugmyndum eða misnotkun. Aðrar astæður eru m.a. slæmt samband, framhjahald, skortur a kynlifsreynslu, aldur, streita, kviði og afengi eða fikniefni. Oft er um að ræða personuleg vandamal, kviða, skort a hæfni til samskipta eða einhver vandræði i sjalfu sambandi einstaklingsins. Rannsoknir beinast æ meira að frammistoðukviða karlmanna. Frammistoðukviði er þegar karlmaður er hræddur um að frammistaða hans verði ekki fullnægjandi og sa otti veldur þvi að hun er það ekki.

Fullnæging - bæði kyn geta upplifað vandamal við fullnægingu. Karlar geta upplifað of bratt saðlat en konan getur att i erfiðleikum með að fa fullnægingu. Of bratt saðlat karlmanns er sennilega algengasta form kynlifsraskana. Afleiðing þess fyrir karlmenn geta t.d. verið tilfinning um vanmatt a kynlifssviðinu. Seinkað saðlat er hins vegar þegar karlmaðurinn a i erfiðleikum með að fa saðlat. Bæði getur verið um að kenna liffræðilegum þattum og andlegum. Dæmi um það er ef karlmaðurinn hefur tviræðar tilfinningar til hins aðilans eða þa að orsakanna getur verið að leita i uppeldi viðkomandi, s.s. ef hann hefur verið alinn upp við að kynlif se eitthvað ?oheilbrigt“.

Helsta roskun kvenna er fullnægingarroskun, þ.e. vandamal við að fa fullnægingu þratt fyrir kynferðislega spennu. Fyrir konur virðist það algengara að vandræði við að fa fullnægingu se fyrir lifstið fremur en að hun se timabundin. Það er með oðrum orðum erfitt fyrir konu sem hefur nað að fa eðlilegar fullnægingar að snu þvi við. Það getur þo gerst, s.s. ef henni hafi verið nauðgað.

Annað dæmi um kynlifsroskun er dyspareunia þar sem einstaklingur finnur fyrir verkjum i kynfærum fyrir, a meðan eða eftir samfarir. Konur geta einnig upplifan vaginismum þar sem osjalfraðir kippir i ytri hluta legganga gerir samfarir erfiðar.

Þegar hugað er að kynlifsroskunum verður að hafa það i huga að það sem telst eðlilegt fyrir einn aðila getur verið roskun fyrir annan. Folk upplifir kynlif a mismunandi hatt og kynlongun og timi fullnægingar er mismunandi. Einnig verður að hafa það i huga að vandamal i kynlifinu geta verið af oðrum toga en að ofan er getið. Sem dæmi geta geðsjukdomar, s.s. þunglyndi og kviði haft mikil, og oft timabundin, ahrif a frammistoðu einstaklings og er þa að sjalfsogðu akjosanlegast að beina meðferð að þeim sjukdomum aður en raðist er i kynlifsraskanir. Ef einstaklingur greinist með sjukdom a asi I i DSM-IV fær hann enda ekki greiningu a kynlifsroskun.

Meðferð við kynlifsroskunum [ breyta | breyta frumkoða ]

Meðferð við kynlifsroskunum byggir yfirleitt a samþættingu salaraflskenninga, hugrænnar atferlismeðferðar og fjolskyldumeðferðar. Eins og svo oft reynist það morgum erfitt að leita ser meðferðar við vandamalum i kynlifinu og eru an efa nokkrir þættir sem þvi valda. Það er an efa erfitt fyrir einstaklinga að viðurkenna að hann eigi við vandamal að striða a þessu sviði og eins getur einstaklingur kosið að hunsa vandamalið i þeirri von að það lagist. Vegna þessa er það auðvitað mikilvægt að meðferðaraðili hlusti vel a það sem einstaklingurinn segir og synir þvi skilning. Nauðsynlegt er að fa eins itarlegar upplysingar og mogulegt er, s.s. um það hvenær vandamalið hofst, hvenær það kemur fyrir, ahrif þess og það hvaða orsakir einstaklingurinn sjalfur telur vera.

Meðferð byggir oft a þvi að par se saman i meðferð (þar sem um par er að ræða). Astæða þess er að vandamali getur att upptok sin i samskiptum aðilanna, að það er liklegra til að leysast með goðri samvinnu auk þess sem það hefur að sjalfsogðu ahrif a baða aðilana. Þannig er nauðsynlegt að fa viðhorf hins aðilans við vandamalinu, hvaða ahrif það hefur a hann og hvaða orsok hann telur fyrir þvi. Þo getur stundum verið nauðsynlegt fyrir meðferðaraðila að hitta annan aðilann i einu t.d. til að fa upplysingar um atriði sem hann getur ekki rætt við þegar hinn er viðstaddur, s.s. framhjahald eða kynferðisora. I sumum tilfellum getur annar aðilinn einnig neitað að taka þatt i meðferð með hinum aðilanum. Meðferð byggir vanalega a þvi að einstaklingum er kennd samskiptatækni, reynt er að minnka ahyggjur og kviða þeirra, s.s. frammistoðukviða og að beina athyglinni að hinum aðilanum og þeirri anægju sem hægt er að fa ut ur kynlifi.

Atferlis- og hugrænar meðferðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Meðferð Masters og Johnson er ekki svo olik meðferðum atferlissinna . Atferlissinnar bua oft til þrepakerfi þar sem einstaklingnum er leyft að snerta aðeins akveðna likamshluta fyrst og svo er fleirum bætt við. Margir atferlissinnar hafa jafnframt tekið upp aðferðir Masters og Johnson og þroað þær afram innan sinna marka, s.s. með herminami. Auk þess hafa margir þeirra tekið slokun inn i meðferðir. Merferðaraðilar eru auk þess farnir að taka aðra þætti inn i meðferðir. Dæmi um það eru kynlifsorar manna. Kynlifsorar geta enda gegnt mikilvægu hlutverki i þvi að orva folk og gera þvi ljost hvað það vill i kynlifinu.

Arangur kynlifsmeðferðar [ breyta | breyta frumkoða ]

Þeir rannsakendur sem hafa kannað arangur kynlifsmeðferða hafa fengið afar mismunandi niðurstoður. Vandamalið liggur ekki hvað sist i þvi að skilgreining a arangri er oft abotavant of faar fylgnirannsoknir eru gerðar. Þetta felur að sjalfsogðu i ser að samanburður a meðferðum er varla til staðar og þvi erfitt að akvarða hvaða meðferð hentar best.

Kynlifsraskanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Helsta einkenni þessa flokks er roskun a kynferðislegri virkni. Þetta getur falið i ser vanhæfni til að fa fullnægingu, sarsauka við kynmok, obeit a kynlifi eða ykt viðbrogð eða ahugi a kynlifi. Utiloka verður að lyf valdi roskuninni fyrir greiningu og einkennin verða að hafa ahrif a daglega virkni einstaklingsins.

Raskanir tendar kynlifslongun:

  • Sexual Aversion Disorder
    • Einstaklingar með þessa roskun upplifa enga eða skerta kynlifslongun an annarra mental disorders
  • Hypoactive Sexual Desire Disorder
    • Einstaklingar með þessa roskun upplifa enga eða skerta kynlifslongun an annarra mental disorders

Raskanir tengdar orvun:

  • Female Sexual Arousal Disorder
    • Konur með þessa roskun upplifa litla getu til að fa eða viðhalda bleytu sem annars kemur fram við orvun.
  • Male Erectile Disorder
    • Menn með þessa roskun upplifa litla getu til að na eða viðhalda nægjanlegri reisn.

Fullnægingar roskun:

  • Fullnægingarroskun kvenna
    • Konur með þessa roskun upplifa litla eða enga getu til að fa fullnægingu
  • Fullnægingarroskun karla
    • Karlar með þessa roskun upplifa litla eða enga getu til að fa fullnægingu.
  • Of bratt saðlat
    • Karlmenn með þessa roskun upplifa fullnægingu með saðlati fyrir, við eða stuttu eftir að limur þeirra hefur verið settur inn i leggong og fyrr en þeir bjuggust við þvi.

Raskanir tengdar sarsauka:

  • Dyspareunia
    • Karlar og konur með þessa roskun upplifa annars outskyrða verki i kynfærum fyrir, við eða eftir samfarir.
  • Vaginismus
    • Konur með þessa roskun upplifa annars outskyrða og endurtekna eða viðvarandi kippi i perineal voðvum i kringum ytri þriðjung legganga tengdum þvi að eitthvað fari inn i leggongin.

Kynlifsroskun vegna almenns læknisfræðilegs astands [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar það eru sannanir fyrir þvi að almennt læknisfræðilegt astand er eina lifeðlisfræðilega astæða kynlifsraskana er þessi greining viðeigandi.

Meðal kynlifsraskana vegna almenns læknisfræðilegs astands eru:

  • Kynlifsroskun af voldum afengis eða (eitur)lyfja