Kuiperbelti

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Kuiperbeltið er svæði i solkerfinu . Innri mork þess eru við braut Neptunusar (sem er 30 AU fra solinni) og ytri mork við 50 AU fra solinni . Kuiperbeltið er, olikt Oortskyinu , ekki skilgreint sem kululaga heldur sem belti sem liggur i plani, sama plani og jorðin , solin og flestar reikistjornurnar.

Kuiperbeltið er talið hafa myndast vegna ahrifa Jupiters og syna utreikningar að a beltinu ma liklegast finna hluti a stærð við Mars og jorðina . Yfir 800 hlutir hafa fundist a Kuiperbeltinu, þ.m.t. Pluto og tungl hans Karon , og nylega hafa fundist þar nokkuð storir hlutir a borð við 50000 Quaoar sem fannst arið 2002 og er helmingi minni en Pluto.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Grein um Kuiperbeltið a ensku Wikipedia“ . Sott 3. november 2005 .
   Þessi stjornufræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .