Konunglegi breski sjoherinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arekstur milli varðskipsins Oðins og freigatu breska sjohersins HMS Scylla i Þorskastriðunum .

Konunglegi breski sjoherinn ( enska Royal Navy ) er elsta herdeildin innan Breska hersins . Flotinn er uthafsherfloti og annar stærsti sjoher innan NATO mældur i smalestum . Arið 2010 voru 88 herskip skrað sem hluti af sjohernum, þar a meðal flugmoðurskip , þyrlumoðurskip , landgonguskip , flugskeytakafbatar , kjarnorkukafbatar , styriflaugatundurspillar , freigatur og minni skip og batar. I april 2009 taldi sjoherinn 39.100 manns þar af 7.500 konunglega landgonguliða. Sjoherinn er hluti af Bresku flotaþjonustunni ( Naval Service ) sem telur lika Konunglega landgonguliðið og varalið sjohersins.

Breski sjoherinn var oflugasti herfloti heims fra þvi snemma a 18. old fram yfir miðja 20. old og lek lykilhlutverk i þvi að gera Bretland storveldi a 19. old . I Siðari heimsstyrjold taldi flotinn 900 skip og a timum Kalda striðsins var honum að mestu breytt i kafbataleitarflota.

Upphaflega stofnun fastaflota með serstokum skrifstofum, skipasmiðastoðvum og slippum, ma rekja til Hinriks 8. a 16. old en formlega skipulegur sjoher varð fyrst til a timum Enska samveldisins um og eftir miðja 17. old sem afleiðing af striðum Englendinga og Hollendinga sem þa voru eitt mesta sjoveldi Evropu og kepptu við Englendinga um nylendur i Ameriku . Formleg stofnun nuverandi sjohers atti ser stað um leið og Karl 2. Englandskonungur tok við stjornartaumunum 1660 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .